Kevin Durant dró vagninn fyrir Brooklyn Nets Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 09:41 Kevin Durant skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í nótt. AP/Frank Franklin II Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115. Durant dró vagninn fyrir félaga sína og skoraði 25 stig, ásamt því aðgefa 11 stoðsendingar og taka þrjú fráköst. Joe Harris átti líka flottan leik í liði Brooklyn með 26 stig. Philadelphia 76ers gerðu sér lítið fyrir og bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Joel Embiid var allt í öllu fyrir 76ers, en hann setti niður 36 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Philadelphia trónir á toppnum í austurdeild NBA deildarinnar. Paul George gerði hvað hann gat fyrir sína menn í Clippers, en hann setti niður 37 stig og tók 9 fráköst. Það dugði þó ekki til og 106-103 sigur 76ers því staðreynd. Chicago Bulls töpuðu sínum fimmta leik í röð þegar þeir tóku á móti Mamphis Grizzlies. Dillon Brooks skoraði 32 stig fyrir Memphis menn, en þetta er það mesta sem hann hefur skorað á tímabilinu. Lokatölur 126-115 og Bulls enn fyrir utan topp tíu í austurdeildinni. Portland Trail Blazers sluppu með skrekkinn gegn San Antonio Spurs, en Spurs klikkuðu á þrem skotum í lokasókn sinni. Lokatölur 107-106, þar sem CJ McCollum var stigahæstur með 29 stig. Úrslitin í nótt Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks NBA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira
Durant dró vagninn fyrir félaga sína og skoraði 25 stig, ásamt því aðgefa 11 stoðsendingar og taka þrjú fráköst. Joe Harris átti líka flottan leik í liði Brooklyn með 26 stig. Philadelphia 76ers gerðu sér lítið fyrir og bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Joel Embiid var allt í öllu fyrir 76ers, en hann setti niður 36 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Philadelphia trónir á toppnum í austurdeild NBA deildarinnar. Paul George gerði hvað hann gat fyrir sína menn í Clippers, en hann setti niður 37 stig og tók 9 fráköst. Það dugði þó ekki til og 106-103 sigur 76ers því staðreynd. Chicago Bulls töpuðu sínum fimmta leik í röð þegar þeir tóku á móti Mamphis Grizzlies. Dillon Brooks skoraði 32 stig fyrir Memphis menn, en þetta er það mesta sem hann hefur skorað á tímabilinu. Lokatölur 126-115 og Bulls enn fyrir utan topp tíu í austurdeildinni. Portland Trail Blazers sluppu með skrekkinn gegn San Antonio Spurs, en Spurs klikkuðu á þrem skotum í lokasókn sinni. Lokatölur 107-106, þar sem CJ McCollum var stigahæstur með 29 stig. Úrslitin í nótt Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks
Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira