Fella niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2021 14:27 Skrifstofur héraðssaksóknara við Skúlagötu. vísir/vilhelm Embætti héraðssaksóknara hefur fellt niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögmanni og fyrrverandi lektor í skattarétti við Háskóla Íslands. RÚV greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. Hún segir málið ekki hafa þótt líklegt til sakfellingar. Kristján Gunnar var handtekinn á heimili sínu aðfararnótt aðfangadags 2019 en síðar sleppt. Hann var svo aftur handtekinn á jólanótt grunaður um frelsissviptingu, líkamsárás og kynferðisbrot gegn þremur konum. Réttargæslumaður brotaþola gagnrýndi verulega störf lögreglu og taldi að krefjast hefði átt gæsluvarðhalds strax eftir fyrri handtöku. Kristján Gunnar var upphaflega úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald. Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald í fjórar vikur var hins vegar hafnað bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir því við Landsrétt að úrskurðurinn yrði ekki birtur opinberlega og vísaði til rannsóknarhagsmuna í málinu. Lögregla lauk rannsókn sinni á málinu sumarið 2020 og fór málið á borð héraðssaksóknara. Nú tæpu ári síðar er niðurstaðan að fella málið niður. Katrín Hilmarsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara, segir meinta brotaþola geta kært ákvörðun um niðurfellingu málanna til ríkissaksóknara. Fréttin hefur verið uppfærð. Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. Hún segir málið ekki hafa þótt líklegt til sakfellingar. Kristján Gunnar var handtekinn á heimili sínu aðfararnótt aðfangadags 2019 en síðar sleppt. Hann var svo aftur handtekinn á jólanótt grunaður um frelsissviptingu, líkamsárás og kynferðisbrot gegn þremur konum. Réttargæslumaður brotaþola gagnrýndi verulega störf lögreglu og taldi að krefjast hefði átt gæsluvarðhalds strax eftir fyrri handtöku. Kristján Gunnar var upphaflega úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald. Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald í fjórar vikur var hins vegar hafnað bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir því við Landsrétt að úrskurðurinn yrði ekki birtur opinberlega og vísaði til rannsóknarhagsmuna í málinu. Lögregla lauk rannsókn sinni á málinu sumarið 2020 og fór málið á borð héraðssaksóknara. Nú tæpu ári síðar er niðurstaðan að fella málið niður. Katrín Hilmarsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara, segir meinta brotaþola geta kært ákvörðun um niðurfellingu málanna til ríkissaksóknara. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42
Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29