Maður minnisblaðanna, Covid og pólitík í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 11. apríl 2021 16:31 Fárra minnisblaða er beðið með annarri eins eftirvæntingu og minnisblaða Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræðir við hann og formanna og varaformann velferðarnefndar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Það er ekki að undra að tillagna sóttvarnalæknis sé beðið með eftirvæntingu þar sem þau hafa mikil áhrif á líf alls almennings, sem verður að laga sig að þeim sóttvarnareglum sem Svandís Svavarsdóttir setur í framhaldi tillagnanna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sér ekkert því til fyrirstöðu að stjórnvöld setji áætlun um afnám sóttvarnaaðgerða samhliða fjölgun bólusetninga. Hann muni samt halda áfram að leggja fram tillögur sem taki mið af framvindu faraldursins.Stöð 2/Einar Vaxandi pirrings er hins vegar farið að gæta vegna sóttvarnaaðgerðanna hjá sumum, ekki síst hjá hópi stjórnmálamanna á leið í prófkjör fyrir komandi kosningar í haust. Þá mæta þau Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna í þáttinn en þau gegna embættum formanns og varaformanns velferðarnefndar Alþingis. Helga Vala Helgadóttir formaður Velferðarnefndar og Ólafur Þór Gunnarsson varaformaður nefndarinnar mæta í Víglínuna.Stöð 2/Einar Sóttvarnaaðgerðir koma gjarnan til umræðu í nefndinni. Á fimmtudag varð heilbrigðisráðherra við beiðni fulltrúa Pírata í nefndinni um að fá afhent gögn á bakvið ákvörðun heilbrigðisráðherra um setningu umdeildrar reglugerðar um sóttkvíarhótel. Rætt verður um dóm héraðsdóms á lögmæti reglugerðarinnar og hvort eðlilegt hefði verið að fá efnislegan dóm frá áfrýjunardómstiginu í Landsrétti. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Það er ekki að undra að tillagna sóttvarnalæknis sé beðið með eftirvæntingu þar sem þau hafa mikil áhrif á líf alls almennings, sem verður að laga sig að þeim sóttvarnareglum sem Svandís Svavarsdóttir setur í framhaldi tillagnanna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sér ekkert því til fyrirstöðu að stjórnvöld setji áætlun um afnám sóttvarnaaðgerða samhliða fjölgun bólusetninga. Hann muni samt halda áfram að leggja fram tillögur sem taki mið af framvindu faraldursins.Stöð 2/Einar Vaxandi pirrings er hins vegar farið að gæta vegna sóttvarnaaðgerðanna hjá sumum, ekki síst hjá hópi stjórnmálamanna á leið í prófkjör fyrir komandi kosningar í haust. Þá mæta þau Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna í þáttinn en þau gegna embættum formanns og varaformanns velferðarnefndar Alþingis. Helga Vala Helgadóttir formaður Velferðarnefndar og Ólafur Þór Gunnarsson varaformaður nefndarinnar mæta í Víglínuna.Stöð 2/Einar Sóttvarnaaðgerðir koma gjarnan til umræðu í nefndinni. Á fimmtudag varð heilbrigðisráðherra við beiðni fulltrúa Pírata í nefndinni um að fá afhent gögn á bakvið ákvörðun heilbrigðisráðherra um setningu umdeildrar reglugerðar um sóttkvíarhótel. Rætt verður um dóm héraðsdóms á lögmæti reglugerðarinnar og hvort eðlilegt hefði verið að fá efnislegan dóm frá áfrýjunardómstiginu í Landsrétti. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira