Líknardeild hefur verið opnuð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2021 13:07 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sem er mjög ánægð með opnun nýju deildarinnar. Aðsend Líknardeild hefur verið opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi en fjögur rúm eru á deildinni fyrir líknar og lífslokameðferð. Nýju líknarrýmin eru rekin í tengslum við þau 18 rými, sem rekin eru við sjúkradeildina á sjúkrahúsinu á Selfossi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Mikil ánægja er með opnun nýju deildarinnar. „Við fengum fjárveitingu fyrir fjórum líknarrímum þannig að við veitum lífslokameðferð hérna á Hsu, sem er gríðarlega mikilvægt innlegg fyrir okkur. Það að geta sótt þessa þjónustu á erfiðum tímum er mikilvægt, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur.Þannig að það er að fara vel af stað hjá okkur,“ segir Díana. Líkardeild hefur aldrei áður verið á Suðurlandi. „Nei, ekki svona skilgreind þjónusta. Við höfum alltaf veitt þjónustuna en hún hefur aldrei verið skilgreind svona sem lífslokarmeðferð.“ Díana segir nýju deildin verða mjög falleg og hugguleg. „Núna eru rýmin bara inn á okkar deild en við erum að fara í endurbætur og lagfæringu þannig að þetta mun verða mjög falleg og hugguleg deild og halda mjög vel utan um sjúklinga og aðstandendur,“ segir Díana. En hvaða þýðingu hefur það að hafa svona deild? „Ég myndi segja að þetta skipti svo miklu máli, þetta er svo erfiður tími og þá er það bara að þjónustan hefur verið veitt hérna og fólk fær bara að halda áfram, það fer ekki frá sínum aðstandendum og aðstandendur hafa góðan aðgang að sínu fólki.“ Nýja deildin er á sjúkrahúsdeildinni á Selfossi en í líknarrými leggjast sjúklingar með sjúkdóma á lokastigi sem metið er að eigi innan við sex mánuði eftir ólifaða og hafa þjónustuþarfir umfram það sem mögulegt er að veita með sérhæfðri heimahjúkrun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Nýju líknarrýmin eru rekin í tengslum við þau 18 rými, sem rekin eru við sjúkradeildina á sjúkrahúsinu á Selfossi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Mikil ánægja er með opnun nýju deildarinnar. „Við fengum fjárveitingu fyrir fjórum líknarrímum þannig að við veitum lífslokameðferð hérna á Hsu, sem er gríðarlega mikilvægt innlegg fyrir okkur. Það að geta sótt þessa þjónustu á erfiðum tímum er mikilvægt, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur.Þannig að það er að fara vel af stað hjá okkur,“ segir Díana. Líkardeild hefur aldrei áður verið á Suðurlandi. „Nei, ekki svona skilgreind þjónusta. Við höfum alltaf veitt þjónustuna en hún hefur aldrei verið skilgreind svona sem lífslokarmeðferð.“ Díana segir nýju deildin verða mjög falleg og hugguleg. „Núna eru rýmin bara inn á okkar deild en við erum að fara í endurbætur og lagfæringu þannig að þetta mun verða mjög falleg og hugguleg deild og halda mjög vel utan um sjúklinga og aðstandendur,“ segir Díana. En hvaða þýðingu hefur það að hafa svona deild? „Ég myndi segja að þetta skipti svo miklu máli, þetta er svo erfiður tími og þá er það bara að þjónustan hefur verið veitt hérna og fólk fær bara að halda áfram, það fer ekki frá sínum aðstandendum og aðstandendur hafa góðan aðgang að sínu fólki.“ Nýja deildin er á sjúkrahúsdeildinni á Selfossi en í líknarrými leggjast sjúklingar með sjúkdóma á lokastigi sem metið er að eigi innan við sex mánuði eftir ólifaða og hafa þjónustuþarfir umfram það sem mögulegt er að veita með sérhæfðri heimahjúkrun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira