Bretar stórauka fjárframlög til handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 13:31 Steven Larsson var besti leikmaður breska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum 2012 og skoraði meðal annars níu mörk gegn Íslandi. getty/Jeff Gross Bretland hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum en nú gæti það breyst. Bretar hafa ákveðið að úthluta 2,4 milljónum punda úr nýjum sjóði, National Squads Support Fund, til átta íþróttagreina sem keppt er á Ólympíuleikum og Ólympíumóti fatlaðra. Meðal þeirra er handbolti. Talið er þetta hjálpi yfir hundrað íþróttamönnum að keppa á alþjóðlegum mótum sem eykur möguleika þeirra á að komast á Ólympíuleika. „Þetta er stór stund fyrir íþróttina okkar og gríðarlega mikilvægt að tryggja tilverurétt hennar á afreksstigi. Þetta hjálpar íþróttafólkinu okkar að keppa fyrir hönd Bretlands á hæsta getustigi,“ sagði Paul Bray, formaður breska handknattleikssambandsins. Auk handbolta fengu blak, sundknattleikur, glíma, mjúkbolti, listsund, sitjandi blak og blindrabolti úthlutað styrk úr sjóðnum. Bresku handboltaliðin hafa aðeins keppt á einum Ólympíuleikum, á heimavelli 2012. Þar töpuðu þau öllum leikjum sínum stórt. Ísland vann Bretland, 41-24, í lokaumferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í London fyrir níu árum. Í breska hópnum voru tveir leikmenn Aftureldingar, þeir Mark Hawkins og Christopher McDermott. Hvorugur þeirra gerði miklar rósir hér á landi. Þá gerði Atli Már Báruson, núverandi leikmaður Hauka, tilraun til að komast í breska hópinn en án árangurs. Handbolti Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Bretar hafa ákveðið að úthluta 2,4 milljónum punda úr nýjum sjóði, National Squads Support Fund, til átta íþróttagreina sem keppt er á Ólympíuleikum og Ólympíumóti fatlaðra. Meðal þeirra er handbolti. Talið er þetta hjálpi yfir hundrað íþróttamönnum að keppa á alþjóðlegum mótum sem eykur möguleika þeirra á að komast á Ólympíuleika. „Þetta er stór stund fyrir íþróttina okkar og gríðarlega mikilvægt að tryggja tilverurétt hennar á afreksstigi. Þetta hjálpar íþróttafólkinu okkar að keppa fyrir hönd Bretlands á hæsta getustigi,“ sagði Paul Bray, formaður breska handknattleikssambandsins. Auk handbolta fengu blak, sundknattleikur, glíma, mjúkbolti, listsund, sitjandi blak og blindrabolti úthlutað styrk úr sjóðnum. Bresku handboltaliðin hafa aðeins keppt á einum Ólympíuleikum, á heimavelli 2012. Þar töpuðu þau öllum leikjum sínum stórt. Ísland vann Bretland, 41-24, í lokaumferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í London fyrir níu árum. Í breska hópnum voru tveir leikmenn Aftureldingar, þeir Mark Hawkins og Christopher McDermott. Hvorugur þeirra gerði miklar rósir hér á landi. Þá gerði Atli Már Báruson, núverandi leikmaður Hauka, tilraun til að komast í breska hópinn en án árangurs.
Handbolti Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita