Stefán Vagn og Lilja Rannveig leiða lista Framsóknar í Norðvesturkjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. mars 2021 22:25 Stefán Vagn Stefánsson og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir munu leiða lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosninum. Stefán Vagn Stefánsson hlaut flest atkvæði í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Stefán Vagn hlaut 580 atkvæði í fyrsta sæti og þá hlaut Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir 439 atkvæði í fyrsta og annað sæti en hún sóttist eftir öðru sæti. Halla Signý Kristjánsdóttir, sitjandi þingmaður Framsóknarflokksins, hlaut 418 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Þá hlaut Friðrik Már Sigurðsson 526 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti og Iða Marsibil Jónsdóttir hlaut 563 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins. Líkt og kunnugt er gaf Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í kjördæminu, ekki kost á sér í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar. Í ljósi niðurstöðu póstkosningarinnar liggur jafnframt fyrir að erfiðara verður fyrir Höllu Signýju að tryggja sér áframhaldandi setu á Alþingi. Tíu gáfu kost á sér í póstkosningunni þar sem kosið var um fimm efstu sæti listans fyrir komandi kosningar. 1995 voru á lista og var þátttaka 58 prósent. Það verða því fyrrnefndir fimm aðilar sem munu verma efstu fimm sætin á lista flokksins í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. Stefán Vagn er forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður og Lilja Rannveig er formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Þá hlaut Friðrik Már Sigurðsson 526 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti og Iða Marsibil Jónsdóttir hlaut 563 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins. Líkt og kunnugt er gaf Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í kjördæminu, ekki kost á sér í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar. Í ljósi niðurstöðu póstkosningarinnar liggur jafnframt fyrir að erfiðara verður fyrir Höllu Signýju að tryggja sér áframhaldandi setu á Alþingi. Tíu gáfu kost á sér í póstkosningunni þar sem kosið var um fimm efstu sæti listans fyrir komandi kosningar. 1995 voru á lista og var þátttaka 58 prósent. Það verða því fyrrnefndir fimm aðilar sem munu verma efstu fimm sætin á lista flokksins í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. Stefán Vagn er forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður og Lilja Rannveig er formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira