Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi í byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. mars 2021 20:21 Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi, sem er nú í byggingu á Selfossi, blokk upp á tæplega 19 metra hæð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hæsta íbúðarhúsið á Suðurlandi er nú að rísa en það er sex hæða blokk upp á tæpa nítján metra á Selfossi. 35 íbúðir verða í blokkinni en nú þegar er búið að taka 26 íbúðir frá þrátt fyrir að engin íbúð hafi verið auglýst til sölu enn þá. Það er Pálmatré sem byggir blokkina en hún hefur risið á örskotshraða í austurbænum í grennd við hesthúsahverfið á Selfossi. Útsýnið af þaki blokkarinnar eru mjög fallegt og víðsýnt. „Þetta eru sex hæðir, sem gerir hæðina einhverja nítján metra upp á hæsta topp frá jörðu. Það er mikið útsýni af þakinu, útsýni í allar áttir. Hér er mikið flatlendi þannig að það eru engin fjöll, sem skyggja á nema bara í fjarska,“ segir Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés. 35 íbúðir eru í blokkinni en Pálmi er ekkert farin að auglýsa íbúðirnar en samt er búið að taka frá 26 íbúðir af áhugasömum kaupendum. Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés, sem byggir sex hæða blokkina á Selfossi hér staddur upp á þaki blokkarinnar þar sem sést vel til allra átta.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það virðist vera mikill áhugi á þessu hérna, við virðust vera að hitta inn á einhverjar stærðir eða gerðir af íbúðum, sem virðist henta hér á þessu svæði. Við erum ekkert farnir að auglýsa en urðum að láta undan og opna inn á pöntunarlista, það er vissulega gaman af því. Það er náttúrulega allt í gangi hér á Selfossi enda er þetta líka blómlegur staður að vera á, stutt í sveitina og stutt í borgina, þetta er bara flott samfélag sem gott er að búa í,“ bætir Pálmi við. Pálmi segist stefna að því að byggja að minnsta kosti eina samskonar blokk í viðbót við hlið nýju blokkarinnar og kannski fleiri í framtíðinni. Hér má sjá endanlegt útlit blokkarinnar en fyrstu íbúðirnar verða afhentar í desember næstkomandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga Sjá meira
Það er Pálmatré sem byggir blokkina en hún hefur risið á örskotshraða í austurbænum í grennd við hesthúsahverfið á Selfossi. Útsýnið af þaki blokkarinnar eru mjög fallegt og víðsýnt. „Þetta eru sex hæðir, sem gerir hæðina einhverja nítján metra upp á hæsta topp frá jörðu. Það er mikið útsýni af þakinu, útsýni í allar áttir. Hér er mikið flatlendi þannig að það eru engin fjöll, sem skyggja á nema bara í fjarska,“ segir Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés. 35 íbúðir eru í blokkinni en Pálmi er ekkert farin að auglýsa íbúðirnar en samt er búið að taka frá 26 íbúðir af áhugasömum kaupendum. Pálmi Pálsson, eigandi Pálmatrés, sem byggir sex hæða blokkina á Selfossi hér staddur upp á þaki blokkarinnar þar sem sést vel til allra átta.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það virðist vera mikill áhugi á þessu hérna, við virðust vera að hitta inn á einhverjar stærðir eða gerðir af íbúðum, sem virðist henta hér á þessu svæði. Við erum ekkert farnir að auglýsa en urðum að láta undan og opna inn á pöntunarlista, það er vissulega gaman af því. Það er náttúrulega allt í gangi hér á Selfossi enda er þetta líka blómlegur staður að vera á, stutt í sveitina og stutt í borgina, þetta er bara flott samfélag sem gott er að búa í,“ bætir Pálmi við. Pálmi segist stefna að því að byggja að minnsta kosti eina samskonar blokk í viðbót við hlið nýju blokkarinnar og kannski fleiri í framtíðinni. Hér má sjá endanlegt útlit blokkarinnar en fyrstu íbúðirnar verða afhentar í desember næstkomandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga Sjá meira