Dagný Lísa og kúrekastelpurnar mæta UCLA í fyrstu umferð Marsæðisins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 16:00 Dagný Lísa Davíðsdóttir fagnar farseðlinum í úrslitakeppni NCAA með félögum sínum. Dagný heldur hér á miðanum. Twitter/@wyo_wbb Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í Wyoming háskólaliðnu fengu í gær að vita hver verður mótherji liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Dagný Lísa er fulltrúi Íslands í Marsæðinu í ár en Wyoming Cowgirls komust í 64 liða úrslitin með því að vinna Mountain West deildina. Í nótt var raðað upp leikjum í úrslitakeppnina og fengu Wyoming kúrekastelpurnar fjórtánda sætið í Hemisfair hlutanum. Þar mæta þær liðinu í þriðja sæti sem er UCLA eða University of California í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Dagny Li sa Davi ðsdo ttir (@dagnylisa) Dagný Lísa hefur verið í byrjunarliðinu í öllum 23 leikjum Wyoming á leiktíðinni en hún er með 9,1 stig og 5,5 fráköst að meðaltali í leik. UCLA liðið hefur unnið 16 af 21 leik sínum á tímabilinu en Wyoming hefur unnið 14 af 23 leikjum sínum. Leikurinn á milli Wyoming og UCLA fer fram mánudaginn 22. mars næstkomandi en hann verður spilaður í Frank Erwin íþróttahúsinu hjá University of Texas. Cowgirls receive No. 14 seed and will face third-seeded UCLA next Monday at 8 p.m. | https://t.co/qDNGijnfjt#OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/ssAB4Jo2bC— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 16, 2021 Körfubolti Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Dagný Lísa er fulltrúi Íslands í Marsæðinu í ár en Wyoming Cowgirls komust í 64 liða úrslitin með því að vinna Mountain West deildina. Í nótt var raðað upp leikjum í úrslitakeppnina og fengu Wyoming kúrekastelpurnar fjórtánda sætið í Hemisfair hlutanum. Þar mæta þær liðinu í þriðja sæti sem er UCLA eða University of California í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Dagny Li sa Davi ðsdo ttir (@dagnylisa) Dagný Lísa hefur verið í byrjunarliðinu í öllum 23 leikjum Wyoming á leiktíðinni en hún er með 9,1 stig og 5,5 fráköst að meðaltali í leik. UCLA liðið hefur unnið 16 af 21 leik sínum á tímabilinu en Wyoming hefur unnið 14 af 23 leikjum sínum. Leikurinn á milli Wyoming og UCLA fer fram mánudaginn 22. mars næstkomandi en hann verður spilaður í Frank Erwin íþróttahúsinu hjá University of Texas. Cowgirls receive No. 14 seed and will face third-seeded UCLA next Monday at 8 p.m. | https://t.co/qDNGijnfjt#OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/ssAB4Jo2bC— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 16, 2021
Körfubolti Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira