Dagný Lísa og kúrekastelpurnar mæta UCLA í fyrstu umferð Marsæðisins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 16:00 Dagný Lísa Davíðsdóttir fagnar farseðlinum í úrslitakeppni NCAA með félögum sínum. Dagný heldur hér á miðanum. Twitter/@wyo_wbb Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í Wyoming háskólaliðnu fengu í gær að vita hver verður mótherji liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Dagný Lísa er fulltrúi Íslands í Marsæðinu í ár en Wyoming Cowgirls komust í 64 liða úrslitin með því að vinna Mountain West deildina. Í nótt var raðað upp leikjum í úrslitakeppnina og fengu Wyoming kúrekastelpurnar fjórtánda sætið í Hemisfair hlutanum. Þar mæta þær liðinu í þriðja sæti sem er UCLA eða University of California í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Dagny Li sa Davi ðsdo ttir (@dagnylisa) Dagný Lísa hefur verið í byrjunarliðinu í öllum 23 leikjum Wyoming á leiktíðinni en hún er með 9,1 stig og 5,5 fráköst að meðaltali í leik. UCLA liðið hefur unnið 16 af 21 leik sínum á tímabilinu en Wyoming hefur unnið 14 af 23 leikjum sínum. Leikurinn á milli Wyoming og UCLA fer fram mánudaginn 22. mars næstkomandi en hann verður spilaður í Frank Erwin íþróttahúsinu hjá University of Texas. Cowgirls receive No. 14 seed and will face third-seeded UCLA next Monday at 8 p.m. | https://t.co/qDNGijnfjt#OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/ssAB4Jo2bC— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 16, 2021 Körfubolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Dagný Lísa er fulltrúi Íslands í Marsæðinu í ár en Wyoming Cowgirls komust í 64 liða úrslitin með því að vinna Mountain West deildina. Í nótt var raðað upp leikjum í úrslitakeppnina og fengu Wyoming kúrekastelpurnar fjórtánda sætið í Hemisfair hlutanum. Þar mæta þær liðinu í þriðja sæti sem er UCLA eða University of California í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Dagny Li sa Davi ðsdo ttir (@dagnylisa) Dagný Lísa hefur verið í byrjunarliðinu í öllum 23 leikjum Wyoming á leiktíðinni en hún er með 9,1 stig og 5,5 fráköst að meðaltali í leik. UCLA liðið hefur unnið 16 af 21 leik sínum á tímabilinu en Wyoming hefur unnið 14 af 23 leikjum sínum. Leikurinn á milli Wyoming og UCLA fer fram mánudaginn 22. mars næstkomandi en hann verður spilaður í Frank Erwin íþróttahúsinu hjá University of Texas. Cowgirls receive No. 14 seed and will face third-seeded UCLA next Monday at 8 p.m. | https://t.co/qDNGijnfjt#OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/ssAB4Jo2bC— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 16, 2021
Körfubolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira