Origo kaupir 30 prósenta hlut í DataLab Eiður Þór Árnason skrifar 15. mars 2021 17:41 Starfsfólk Origo og DataLab. Frá vinstri Brynjólfur Borgar Jónsson, Dennis Mattsson, Stella Kristín Hallgrímsdóttir, Inga Steinunn Björgvinsdóttir og Örn þór Alfreðsson. Origo Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur keypt 30% hlut í tæknifyrirtækinu DataLab, sem þróar lausnir sem byggja á gervigreindartækni og veitir ráðgjöf um hagnýtingu slíkra lausna. Fram kemur í tilkynningu frá Origo að markmiðið með kaupunum sé að efla þjónustu á gagnadrifnum og snjöllum lausnum, þar sem fjölbreytt gögn og aðferðir úr smiðju gervigreindar og gagnavísinda séu nýttar. Með þeim megi til að mynda sjálfvirknivæða viðskiptaferla, bæta upplifun notenda, auka sölu, draga úr óvissu, áhættu og kostnaði og auka skilvirkni í rekstri. Illa flokkuð gögn flæki vinnu starfsfólks ,,Gervigreind og nýting gagna úr ólíkum áttum verður sífellt stærri þáttur í rekstri fyrirtækja, þar sem þau geta skipt sköpum í sívaxandi samkeppni. Í raun eru gögn alls staðar, en oft illa flokkuð sem gerir starfsfólki erfiðara um vik að nýta þau bæði til innri og ytri nota,“ segir Örn Þór Alfreðsson, framkvæmdastjóri Þjónustulausna hjá Origo. „Þess vegna getur gervigreind og gagnavísindi hjálpað okkur að draga fram þær upplýsingar sem máli skipta, bætt reksturinn og aukið samkeppnisfærni fyrirtækja. Við sjáum stóraukinn áhuga viðskiptavina okkar á nýta gagnadrifnar lausnir í sínum rekstri og með kaupum í DataLab, sem við teljum vera leiðandi á sínu sviði, sjáum við fram á að geta komið enn betur til móts við stórbreyttar þarfir markaðarins.“ Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi DataLab, segir að vöxtur í gagnadrifnum lausnum sem byggi á gervigreind, hafi verið afar hraður síðustu ár. „Mörg fyrirtæki reiða sig alfarið orðið á slíkar lausnir til að besta sinn rekstur og efla þjónustu, þar á meðal fjölmörg íslensk fyrirtæki. Engu að síður erum við rétt að hefja vegferð sem byggir á gagnadrifnum lausnum og við í DataLab finnum fyrir sívaxandi áhuga á okkar sérþekkingu. Við bindum miklar vonir við samstarfið við Origo, sem hefur verið leiðandi fyrirtæki í hugbúnaðarþróun og stafrænum lausnum. Bæði félög sjá veruleg samlegðaráhrif með kaupunum og enn öflugara lausnaframboð en áður,“ segir Brynjólfur í tilkynningu. Tækni Gervigreind Upplýsingatækni Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Origo að markmiðið með kaupunum sé að efla þjónustu á gagnadrifnum og snjöllum lausnum, þar sem fjölbreytt gögn og aðferðir úr smiðju gervigreindar og gagnavísinda séu nýttar. Með þeim megi til að mynda sjálfvirknivæða viðskiptaferla, bæta upplifun notenda, auka sölu, draga úr óvissu, áhættu og kostnaði og auka skilvirkni í rekstri. Illa flokkuð gögn flæki vinnu starfsfólks ,,Gervigreind og nýting gagna úr ólíkum áttum verður sífellt stærri þáttur í rekstri fyrirtækja, þar sem þau geta skipt sköpum í sívaxandi samkeppni. Í raun eru gögn alls staðar, en oft illa flokkuð sem gerir starfsfólki erfiðara um vik að nýta þau bæði til innri og ytri nota,“ segir Örn Þór Alfreðsson, framkvæmdastjóri Þjónustulausna hjá Origo. „Þess vegna getur gervigreind og gagnavísindi hjálpað okkur að draga fram þær upplýsingar sem máli skipta, bætt reksturinn og aukið samkeppnisfærni fyrirtækja. Við sjáum stóraukinn áhuga viðskiptavina okkar á nýta gagnadrifnar lausnir í sínum rekstri og með kaupum í DataLab, sem við teljum vera leiðandi á sínu sviði, sjáum við fram á að geta komið enn betur til móts við stórbreyttar þarfir markaðarins.“ Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi DataLab, segir að vöxtur í gagnadrifnum lausnum sem byggi á gervigreind, hafi verið afar hraður síðustu ár. „Mörg fyrirtæki reiða sig alfarið orðið á slíkar lausnir til að besta sinn rekstur og efla þjónustu, þar á meðal fjölmörg íslensk fyrirtæki. Engu að síður erum við rétt að hefja vegferð sem byggir á gagnadrifnum lausnum og við í DataLab finnum fyrir sívaxandi áhuga á okkar sérþekkingu. Við bindum miklar vonir við samstarfið við Origo, sem hefur verið leiðandi fyrirtæki í hugbúnaðarþróun og stafrænum lausnum. Bæði félög sjá veruleg samlegðaráhrif með kaupunum og enn öflugara lausnaframboð en áður,“ segir Brynjólfur í tilkynningu.
Tækni Gervigreind Upplýsingatækni Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira