„Þetta eru leikirnir hans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 23:00 Ronaldo fagnar með Morata í leik helgarinnar, þar sem Ronaldo sat á bekknum. Jonathan Moscrop/Getty Andrea Pirlo, stjóri Juventus, segir að stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé klár í slaginn fyrir leikinn gegn Porto í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar, annað kvöld. Porto vann fyrri leikinn 2-1 og Juventus er því með bakið upp við vegg fyrir síðari leikinn í Tóríno á þriðjudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var varamaður hjá Juventus er liðið vann 3-1 sigur á Lazio í Seriu A um helgina en hann er klár í slaginn fyrir Meistaradeildarleikinn. „Cristiano er góður. Þetta eru leikirnir hans. Hann er vel gíraður. Hann hefur fengið smá hvíld og hann getur ekki beðið,“ sagði Pirlo á blaðamannafundi dagsins. „Við vitum að pressan er á okkur en við munum ekki fela okkur. Við þurfum að gera það sem þarf til, til þess að komast áfram en við vanmetum ekki mótherja okkar. Hins vegar, sem Juventus þá þurfum við að hugsa hvernig við komumst áfram.“ Sergio Conceicao, þjálfari Porto, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir átökin annað kvöld. „Saga okkur í keppninni er mikil. Við erum vel undirbúnir til þess að ná í góð úrslit, sem hjá félagi eins og Porto, getur bara verið sigur,“ sagði stjórinn. „Við munum spila eins og við viljum og reyna vinna. Við munum gera allt til þess að komast áfram.“ Leikur Juventus og Porto er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.15 en leikurinn sjálfur klukkan 20.00. "Cristiano is fine. These are his matches. He's fired up."Andrea Pirlo says Cristiano Ronaldo is raring to go for Juventus' Champions League game against Porto.Full story ⬇ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Porto vann fyrri leikinn 2-1 og Juventus er því með bakið upp við vegg fyrir síðari leikinn í Tóríno á þriðjudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var varamaður hjá Juventus er liðið vann 3-1 sigur á Lazio í Seriu A um helgina en hann er klár í slaginn fyrir Meistaradeildarleikinn. „Cristiano er góður. Þetta eru leikirnir hans. Hann er vel gíraður. Hann hefur fengið smá hvíld og hann getur ekki beðið,“ sagði Pirlo á blaðamannafundi dagsins. „Við vitum að pressan er á okkur en við munum ekki fela okkur. Við þurfum að gera það sem þarf til, til þess að komast áfram en við vanmetum ekki mótherja okkar. Hins vegar, sem Juventus þá þurfum við að hugsa hvernig við komumst áfram.“ Sergio Conceicao, þjálfari Porto, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir átökin annað kvöld. „Saga okkur í keppninni er mikil. Við erum vel undirbúnir til þess að ná í góð úrslit, sem hjá félagi eins og Porto, getur bara verið sigur,“ sagði stjórinn. „Við munum spila eins og við viljum og reyna vinna. Við munum gera allt til þess að komast áfram.“ Leikur Juventus og Porto er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.15 en leikurinn sjálfur klukkan 20.00. "Cristiano is fine. These are his matches. He's fired up."Andrea Pirlo says Cristiano Ronaldo is raring to go for Juventus' Champions League game against Porto.Full story ⬇ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira