Reglum um hendi breytt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2021 18:01 VAR dæmir af mark í leik Tottenham og Liverpool. Tottenham Hotspur/Getty Mark sem er skorað eftir að boltinn fer óvart í hönd sóknarmanns í aðdraganda marksins verður ekki lengur dæmt ógilt. Þetta staðfestir IFAB, eða International Football Association Board. Ófá mörk hafa verið dæmd af í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið eftir að boltinn hafði farið í hönd sóknarmanns í aðdraganda marksins. Josh Maja hélt til að mynda að hann hefði skorað jöfnunarmark gegn Tottenham í gær, en markið var dæmt af eftir að David Coote, dómari leiksins skoðaði aðdraganda marksins í VAR skjánum góða. Boltinn hafði farið í hönd Mario Lemina þegar Davinson Sánchez reyndi að hreinsa boltan frá. Þetta atvik varð valdur að miklum umræðum um þessa umdeildu reglu, en Mario Lemina var með höndina upp við líkamann. Samkvæmt nýju reglunum, sem eiga að taka gildi 1.júní, eiga dómarar að skoða frekar fjarlægðina sem boltinn hefur ferðast áður en hann fer í hönd leikmanns og hvort að leikmaður sé með hendurnar í óeðlilegri stöðu. Áfram verða mörk þó dæmd af ef skorað er mark með hendinni, hvort sem það er óviljaverk eða ekki, og ef leikmaður skorar beint eftir að hann handleikur knöttinn. Handball vs no handball. Make it make sense pic.twitter.com/dXORW4RG7X— FootballJOE (@FootballJOE) March 4, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham slapp með skrekkinn gegn Fulham Tottenham Hotspur vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir að Dele Alli – sem byrjaði leikinn óvænt – átti skot sem fór í Tosin Adarabioyo, varnarmann Fulham. 4. mars 2021 20:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Ófá mörk hafa verið dæmd af í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið eftir að boltinn hafði farið í hönd sóknarmanns í aðdraganda marksins. Josh Maja hélt til að mynda að hann hefði skorað jöfnunarmark gegn Tottenham í gær, en markið var dæmt af eftir að David Coote, dómari leiksins skoðaði aðdraganda marksins í VAR skjánum góða. Boltinn hafði farið í hönd Mario Lemina þegar Davinson Sánchez reyndi að hreinsa boltan frá. Þetta atvik varð valdur að miklum umræðum um þessa umdeildu reglu, en Mario Lemina var með höndina upp við líkamann. Samkvæmt nýju reglunum, sem eiga að taka gildi 1.júní, eiga dómarar að skoða frekar fjarlægðina sem boltinn hefur ferðast áður en hann fer í hönd leikmanns og hvort að leikmaður sé með hendurnar í óeðlilegri stöðu. Áfram verða mörk þó dæmd af ef skorað er mark með hendinni, hvort sem það er óviljaverk eða ekki, og ef leikmaður skorar beint eftir að hann handleikur knöttinn. Handball vs no handball. Make it make sense pic.twitter.com/dXORW4RG7X— FootballJOE (@FootballJOE) March 4, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham slapp með skrekkinn gegn Fulham Tottenham Hotspur vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir að Dele Alli – sem byrjaði leikinn óvænt – átti skot sem fór í Tosin Adarabioyo, varnarmann Fulham. 4. mars 2021 20:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Tottenham slapp með skrekkinn gegn Fulham Tottenham Hotspur vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir að Dele Alli – sem byrjaði leikinn óvænt – átti skot sem fór í Tosin Adarabioyo, varnarmann Fulham. 4. mars 2021 20:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn