Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 06:33 Maðurinn keyrði inn í hóp af fólki í þröngri götu þegar miðbærinn var troðfullur af fólki að fagna meistaratitli Liverpool. EPA/ADAM VAUGHAN Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. Maðurinn heitir Paul Doyle og er 53 ára gamall. Hann keyrði bíl sínum inn í hóp af fólki sem troðfyllti miðbæinn vegna sigurhátíðar Liverpool liðsins en félagið hafði þá unnið enska meistaratitilinn í tuttugasta sinn. Hann var kærður fyrir 31 brot og fyrir að nota bílinn sinn sem vopn en hann var handtekinn á staðnum eftir að hann reyndi að keyra aftur á fólk. Breska ríkisútvarpið segir frá. Man accused of deliberately driving into crowd at Liverpool FC title parade pleads not guilty to 31 charges https://t.co/6onyFmKjWN— BBC Breaking News (@BBCBreaking) September 4, 2025 Doyle kom fyrir dómara í gegnum myndskjá frá fangelsinu sem hýsir hann og var því ekki staddur í réttarsalnum. Hann er ákærður fyrir ofsaakstur, fyrir átján tilraunir til skaða fólk með ásetningi, fyrir níu alvarlegrar líkamsmeiðingar með ásetningi og að lokum eru tvær ákærur fyrir að meiða fólk með ásetningi. Sakborningurinn var með gleraugu og í gráum stuttermabol og virtist vera horfa á blöð þegar kærurnar voru lesnar upp fyrir hann. Hann hristi hausinn þegar ákærurnar voru lesnar upp. Ákærurnar tengjast 29 aðilum sem eru frá sex mánaða til 77 ára gamlir. Merseyside lögreglan sagði að 134 hefðu slasast þegar Doyle keyrði inn í mannhafið á Ford Galaxy Titanium bílnum sínum. Doyle var fyrstur ákærður fyrir sjö atriði en þeim fjölgaði um 24 þegar formleg ákæra var sett fram. Lögfræðingar Doyle kvörtuðu yfir því að hafa átt í erfiðleikum með að fá að hitta skjólstæðing sinn og það hafi oft tekið margar vikur fyrir þá að fá áheyrn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum myndskjá. 🚨 The driver who drove into the crowd during Liverpool's title celebrations in the City has pleaded not guilty. 😐🚗Paul Doyle, 53 years old and former member of the Royal Navy, is being prosecuted for injuring 11 people, attempting to cause serious injuries to 18 others, and… pic.twitter.com/wR2bdexdTn— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 4, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Maðurinn heitir Paul Doyle og er 53 ára gamall. Hann keyrði bíl sínum inn í hóp af fólki sem troðfyllti miðbæinn vegna sigurhátíðar Liverpool liðsins en félagið hafði þá unnið enska meistaratitilinn í tuttugasta sinn. Hann var kærður fyrir 31 brot og fyrir að nota bílinn sinn sem vopn en hann var handtekinn á staðnum eftir að hann reyndi að keyra aftur á fólk. Breska ríkisútvarpið segir frá. Man accused of deliberately driving into crowd at Liverpool FC title parade pleads not guilty to 31 charges https://t.co/6onyFmKjWN— BBC Breaking News (@BBCBreaking) September 4, 2025 Doyle kom fyrir dómara í gegnum myndskjá frá fangelsinu sem hýsir hann og var því ekki staddur í réttarsalnum. Hann er ákærður fyrir ofsaakstur, fyrir átján tilraunir til skaða fólk með ásetningi, fyrir níu alvarlegrar líkamsmeiðingar með ásetningi og að lokum eru tvær ákærur fyrir að meiða fólk með ásetningi. Sakborningurinn var með gleraugu og í gráum stuttermabol og virtist vera horfa á blöð þegar kærurnar voru lesnar upp fyrir hann. Hann hristi hausinn þegar ákærurnar voru lesnar upp. Ákærurnar tengjast 29 aðilum sem eru frá sex mánaða til 77 ára gamlir. Merseyside lögreglan sagði að 134 hefðu slasast þegar Doyle keyrði inn í mannhafið á Ford Galaxy Titanium bílnum sínum. Doyle var fyrstur ákærður fyrir sjö atriði en þeim fjölgaði um 24 þegar formleg ákæra var sett fram. Lögfræðingar Doyle kvörtuðu yfir því að hafa átt í erfiðleikum með að fá að hitta skjólstæðing sinn og það hafi oft tekið margar vikur fyrir þá að fá áheyrn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum myndskjá. 🚨 The driver who drove into the crowd during Liverpool's title celebrations in the City has pleaded not guilty. 😐🚗Paul Doyle, 53 years old and former member of the Royal Navy, is being prosecuted for injuring 11 people, attempting to cause serious injuries to 18 others, and… pic.twitter.com/wR2bdexdTn— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 4, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira