Geggjað einvígi Katrínar Tönju og Söru einn af hápunktunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 08:30 Íslensku CrossFit drottningarnar Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ræða hér málin eftir að keppninni var lokið. Á milli þeirra er Dave Castro. Skjámynd/Youtube/CrossFit Einvígi íslensku CrossFit drottninganna Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttir þykir vera eitt af fimm eftirminnilegustu mómentunum í sögu The Open. CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube CrossFit Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins