Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 09:30 Erling Haaland hefur nú skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í Meistaradeild Evrópu. getty/Alexandre Simoes Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Samtals átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í gærkvöldi. Þrjú þeirra komu á Drekavöllum í Porto og fimm á Ramón Sánchez Pizjuán í Sevilla. Haaland fór hamförum gegn Sevilla, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Dortmund. Sevilla byrjaði betur og Suso kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Á 19. mínútu jafnaði Mahmoud Dahoud með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Átta mínútu síðar skoraði Haaland eftir mikinn sprett og sendingu frá Jadon Sancho. Norðmaðurinn skoraði svo sitt annað mark og þriðja mark Dortmund á 43. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Marco Reus. Staðan 1-3 í hálfleik, þýska liðinu í vil. Luuk De Jong gaf Sevilla von fyrir seinni leikinn þegar hann minnkaði muninn í 2-3 sex mínútum fyrir leikslok. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Porto vann 2-1 sigur á Juventus þökk sé mörkum í blábyrjun beggja hálfleikja. Mehdi Teremi kom Porto yfir eftir 63 sekúndur eftir mistök hjá Rodrigo Bentancur. Aðeins nítján sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Moussa Marega kom Porto í 2-0. Federico Chiesa minnkaði muninn í 2-1 átta mínútum fyrir leikslok og Juventus dugir því að vinna seinni leikinn í Tórínó, 1-0, til að komast áfram. Klippa: Porto 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Samtals átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í gærkvöldi. Þrjú þeirra komu á Drekavöllum í Porto og fimm á Ramón Sánchez Pizjuán í Sevilla. Haaland fór hamförum gegn Sevilla, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Dortmund. Sevilla byrjaði betur og Suso kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Á 19. mínútu jafnaði Mahmoud Dahoud með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Átta mínútu síðar skoraði Haaland eftir mikinn sprett og sendingu frá Jadon Sancho. Norðmaðurinn skoraði svo sitt annað mark og þriðja mark Dortmund á 43. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Marco Reus. Staðan 1-3 í hálfleik, þýska liðinu í vil. Luuk De Jong gaf Sevilla von fyrir seinni leikinn þegar hann minnkaði muninn í 2-3 sex mínútum fyrir leikslok. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Porto vann 2-1 sigur á Juventus þökk sé mörkum í blábyrjun beggja hálfleikja. Mehdi Teremi kom Porto yfir eftir 63 sekúndur eftir mistök hjá Rodrigo Bentancur. Aðeins nítján sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Moussa Marega kom Porto í 2-0. Federico Chiesa minnkaði muninn í 2-1 átta mínútum fyrir leikslok og Juventus dugir því að vinna seinni leikinn í Tórínó, 1-0, til að komast áfram. Klippa: Porto 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54