Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Anton Ingi Leifsson skrifar 16. febrúar 2021 07:00 Henderson léttur á því. Eins og hann hlær af fréttamönnum sem skrifa fréttirnar um vandræðin í búningsklefa Liverpool. Andrew Powell/Getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. Liverpool hefur verið í vandræðum í úrvalsdeildinni að undanförnu en liðið mætir RB Leipzig í Búdapest í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nokkrar sögur hafa borist úr herbúðum Liverpool að undanförnu. Jurgen Klopp var sagður íhuga að yfirgefa félagið og Alisson og Andy Robertson áttu að hafa lent í slagsmálum. „Ég þarf ekki einu sinni að tjá mig um hluti eins og þessa,“ sagði Henderson og hélt áfram: „Það er einhver að sitja fyrir aftan lyklaborðið og skrifa slúður um stjórann og leikmennina. Ég þarf ekki að tjá mig um þetta.“ Jordan Henderson laughs off rumours of a dressing room fight between Andy Robertson and Alisson https://t.co/uHMHE333i1— MailOnline Sport (@MailSport) February 15, 2021 Henderson líkaði þó sögusagnirnar um slagsmál Alisson og Robertson og á æfingu. „Þetta er ekki satt en mér líkaði dálítið við sögusagnirnar um Robbo og Ali þar sem þeir áttu að hafa lent í átökum. Það fékk okkur til að brosa en annars hugsa ég ekki mikið um þetta,“ sagði fyrirliðinn. Leikur Leipzig og Liverpool er í beinni útsendingu klukkan 19.50 á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.30. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Liverpool hefur verið í vandræðum í úrvalsdeildinni að undanförnu en liðið mætir RB Leipzig í Búdapest í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nokkrar sögur hafa borist úr herbúðum Liverpool að undanförnu. Jurgen Klopp var sagður íhuga að yfirgefa félagið og Alisson og Andy Robertson áttu að hafa lent í slagsmálum. „Ég þarf ekki einu sinni að tjá mig um hluti eins og þessa,“ sagði Henderson og hélt áfram: „Það er einhver að sitja fyrir aftan lyklaborðið og skrifa slúður um stjórann og leikmennina. Ég þarf ekki að tjá mig um þetta.“ Jordan Henderson laughs off rumours of a dressing room fight between Andy Robertson and Alisson https://t.co/uHMHE333i1— MailOnline Sport (@MailSport) February 15, 2021 Henderson líkaði þó sögusagnirnar um slagsmál Alisson og Robertson og á æfingu. „Þetta er ekki satt en mér líkaði dálítið við sögusagnirnar um Robbo og Ali þar sem þeir áttu að hafa lent í átökum. Það fékk okkur til að brosa en annars hugsa ég ekki mikið um þetta,“ sagði fyrirliðinn. Leikur Leipzig og Liverpool er í beinni útsendingu klukkan 19.50 á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.30. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira