Guðrún nýr formaður Félags atvinnurekenda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. febrúar 2021 16:40 Guðrún Ragna verður formaður FA næstu tvö árin hið minnsta. Aðsend Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, var kjörin formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í dag. Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innness, lét af formennsku eftir fjögur ár í stóli formanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FA. Guðrún hefur setið í stjórn Félags atvinnurekenda undanfarin tvö ár. Hún hefur verið framkvæmdastjóri Atlantsolíu frá árinu 2008. Áður var hún aðstoðarfjármálastjóri fyrirtækisins. Guðrún starfaði þar á undan sem fjármálastjóri Heildverslunar Ásgeirs Sigurðssonar. Guðrún Ragna er með mastersgráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona á Spáni, MBA frá Háskóla Íslands og er viðskiptafræðingur frá HÍ. Hún er gift og á þrjú börn. „Ég þakka félagsmönnum traustið og hlakka til að taka enn virkari þátt í starfi Félags atvinnurekenda,“ segir Guðrún Ragna. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, var kjörinn meðstjórnandi til eins árs.Aðsend „FA vill veita aðildarfyrirtækjunum góða þjónustu og berst mikilvægri baráttu fyrir virkri samkeppni og hagstæðu rekstrarumhverfi fyrirtækja. Félagið gegnir líka mikilvægu hlutverki við að halda á lofti málstað minni og meðalstórra fyrirtækja.“ Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/apótekasviðs Icepharma, var kjörin meðstjórnandi til tveggja ára. Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundinum. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, var kjörinn meðstjórnandi til eins árs. Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/apótekasviðs Icepharma, var kjörin meðstjórnandi til tveggja ára. Auk nýju stjórnarmannanna var Friðrik Ingi Friðriksson, eigandi og forstjóri í Aflvélum, Burstagerðinni og Spodriba, endurkjörinn meðstjórnandi til tveggja ára. Áfram sitja í stjórn, kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2020, þau Anna Kristín Kristjánsdóttir, stjórnarmaður og eigandi í Hvíta húsinu, og Guðmundur R. Sigtryggsson, framkvæmdastjóri XCO. Vistaskipti Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Guðrún hefur setið í stjórn Félags atvinnurekenda undanfarin tvö ár. Hún hefur verið framkvæmdastjóri Atlantsolíu frá árinu 2008. Áður var hún aðstoðarfjármálastjóri fyrirtækisins. Guðrún starfaði þar á undan sem fjármálastjóri Heildverslunar Ásgeirs Sigurðssonar. Guðrún Ragna er með mastersgráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona á Spáni, MBA frá Háskóla Íslands og er viðskiptafræðingur frá HÍ. Hún er gift og á þrjú börn. „Ég þakka félagsmönnum traustið og hlakka til að taka enn virkari þátt í starfi Félags atvinnurekenda,“ segir Guðrún Ragna. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, var kjörinn meðstjórnandi til eins árs.Aðsend „FA vill veita aðildarfyrirtækjunum góða þjónustu og berst mikilvægri baráttu fyrir virkri samkeppni og hagstæðu rekstrarumhverfi fyrirtækja. Félagið gegnir líka mikilvægu hlutverki við að halda á lofti málstað minni og meðalstórra fyrirtækja.“ Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/apótekasviðs Icepharma, var kjörin meðstjórnandi til tveggja ára. Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundinum. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, var kjörinn meðstjórnandi til eins árs. Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/apótekasviðs Icepharma, var kjörin meðstjórnandi til tveggja ára. Auk nýju stjórnarmannanna var Friðrik Ingi Friðriksson, eigandi og forstjóri í Aflvélum, Burstagerðinni og Spodriba, endurkjörinn meðstjórnandi til tveggja ára. Áfram sitja í stjórn, kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2020, þau Anna Kristín Kristjánsdóttir, stjórnarmaður og eigandi í Hvíta húsinu, og Guðmundur R. Sigtryggsson, framkvæmdastjóri XCO.
Vistaskipti Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira