Starfsfólki Tónlistarskóla Árnesinga umbunað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. febrúar 2021 20:44 Þrjátíu og níu starfsmönnum Tónlistarskóla Árnesinga var nýlega umbunað fyrir vel unnin störf á tímum Covid-19. Aðsend „Gjöfin var aðeins lítill þakklætisvottur fyrir allt það óeigingjarna starf sem starfsmenn skólans hafa innt af hendi frá því kórónaveirunnar fór að gæta fyrir ári síðan. Það reyndi mikið á mannskapinn að gjörbreyta kennsluháttum á nánast einni nóttu í mars, þegar kennsla færðist yfir í fjarkennslu,“ segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga aðspurð um gjöf sem 39 kennarar skólans fengu nýlega. „Með nánast engum fyrirvara, þurftu þeir að kynna sér fjarfundabúnað, setja upp kennsluaðstæður heima hjá sér, hafa samband við öll heimili til að koma á tengingu og hugsa kennslustundir upp á nýtt. Eftir þessa þrekraun í vor voru kennarar úrvinda.” Um var að ræða gjafabréf á Hótel Selfoss þar sem starfsfólkið gat valið um mat, gistingu eða spa. „Það hefur verið ómetanlegt að geta haldið öllum einkatímum í staðkennslu í vetur, þó tónfræði hafi á köflum þurft að fara fram í fjarkennslu. Æðruleysi, dugnaður og samvinna kennarahópsins hefur gert það að verkum að þetta hefur allt gengið upp,” bætir Helga við. Helga segir að þrátt fyrir allt álagið hafi verið ákveðið mjög snemma að starfsfólkið skyldi reyna að nýta sér þá þekkingu, sem þau öðlist til góðs. „Já, hefðbundið tónleikahald hefur ekki verið mögulegt í vetur, en í staðinn höfum við lagt áherslu á upptökur sem sendar hafa verið heim til nemenda, eða nemendatónleika á Teams eða Zoom. Kennarar hafa ýmist nýtt eigin síma eða önnur tæki og svo keypti skólinn upptökubúnað til að gera þetta mögulegt. Hugmyndin er að geta núna á vordögum boðið upp á stöku tónleika í streymi ef vel gengur,” segir Helga. Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga, sem segir að skólinn hafi verið “iðandi af lífi” allan tímann frá því að Kórónaveiran kom upp og starfsfólk komi reynslunni ríkari út úr þessum aðstæðum og starfsfólk skólans hafi staðist þrekraunina með mikilli prýði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
„Með nánast engum fyrirvara, þurftu þeir að kynna sér fjarfundabúnað, setja upp kennsluaðstæður heima hjá sér, hafa samband við öll heimili til að koma á tengingu og hugsa kennslustundir upp á nýtt. Eftir þessa þrekraun í vor voru kennarar úrvinda.” Um var að ræða gjafabréf á Hótel Selfoss þar sem starfsfólkið gat valið um mat, gistingu eða spa. „Það hefur verið ómetanlegt að geta haldið öllum einkatímum í staðkennslu í vetur, þó tónfræði hafi á köflum þurft að fara fram í fjarkennslu. Æðruleysi, dugnaður og samvinna kennarahópsins hefur gert það að verkum að þetta hefur allt gengið upp,” bætir Helga við. Helga segir að þrátt fyrir allt álagið hafi verið ákveðið mjög snemma að starfsfólkið skyldi reyna að nýta sér þá þekkingu, sem þau öðlist til góðs. „Já, hefðbundið tónleikahald hefur ekki verið mögulegt í vetur, en í staðinn höfum við lagt áherslu á upptökur sem sendar hafa verið heim til nemenda, eða nemendatónleika á Teams eða Zoom. Kennarar hafa ýmist nýtt eigin síma eða önnur tæki og svo keypti skólinn upptökubúnað til að gera þetta mögulegt. Hugmyndin er að geta núna á vordögum boðið upp á stöku tónleika í streymi ef vel gengur,” segir Helga. Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga, sem segir að skólinn hafi verið “iðandi af lífi” allan tímann frá því að Kórónaveiran kom upp og starfsfólk komi reynslunni ríkari út úr þessum aðstæðum og starfsfólk skólans hafi staðist þrekraunina með mikilli prýði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira