Heilbrigðisráðherra gefur þinginu skýrslu um bóluefni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. janúar 2021 10:57 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, mun flytja munnlega skýrslu um öflun og dreifingu bóluefnis á Alþingi í dag. Síðast flutti ráðherra sambærilega skýrslu áður en þingfundum var frestað fyrir jólafrí. Eftir að ráðherra lýkur máli sínu fara fram umræður um bóluefni í þingsal. Þingfundur hefst klukkan hálf tvö í dag og á dagskrá eru fleiri mál. Þingfundur hefst með óundirbúnum fyrirspurnartíma þar sem til svara vera forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heilbrigðisráðherra, utanríkisráðherra og menntamálaráðherra. Fyrstu umræðu um frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um vexti og verðtryggingu verður einnig fram haldið. Í því er lagt er til að takmarkanir verði settar á svokölluð Íslandslán, sem eru verðtryggð jafngreiðslulán til fjörutíu ára. Verði frumvarpið að lögum verður bannað að taka verðtryggt húsnæðislán til lengri tíma en 25 ára. Fyrsta umræða um frumvarp Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu heldur áfram í dag.Vísir/Vilhelm Nokkrar undantekningar eru þó á banninu og mætti fólk undir 35 ára aldri taka lán til 35 ára. Lántaki á aldrinum 35 til 40 ára mætti taka lán til allt að þrjátíu ára. Þá er gert ráð fyrir að fólk undir ákveðnum tekjumörkum megi áfram taka fjörutíu ára lán. Nokkrir þingmenn eru þegar komnir á mælendaskrá um frumvarpið; Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokks og Helgi Hrafn Gunnarsson og Björn Leví Gunnarsson, þingmenn Pírata. Alþingi Bólusetningar Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Eftir að ráðherra lýkur máli sínu fara fram umræður um bóluefni í þingsal. Þingfundur hefst klukkan hálf tvö í dag og á dagskrá eru fleiri mál. Þingfundur hefst með óundirbúnum fyrirspurnartíma þar sem til svara vera forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heilbrigðisráðherra, utanríkisráðherra og menntamálaráðherra. Fyrstu umræðu um frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um vexti og verðtryggingu verður einnig fram haldið. Í því er lagt er til að takmarkanir verði settar á svokölluð Íslandslán, sem eru verðtryggð jafngreiðslulán til fjörutíu ára. Verði frumvarpið að lögum verður bannað að taka verðtryggt húsnæðislán til lengri tíma en 25 ára. Fyrsta umræða um frumvarp Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu heldur áfram í dag.Vísir/Vilhelm Nokkrar undantekningar eru þó á banninu og mætti fólk undir 35 ára aldri taka lán til 35 ára. Lántaki á aldrinum 35 til 40 ára mætti taka lán til allt að þrjátíu ára. Þá er gert ráð fyrir að fólk undir ákveðnum tekjumörkum megi áfram taka fjörutíu ára lán. Nokkrir þingmenn eru þegar komnir á mælendaskrá um frumvarpið; Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokks og Helgi Hrafn Gunnarsson og Björn Leví Gunnarsson, þingmenn Pírata.
Alþingi Bólusetningar Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira