Forseti félagsins og fjórir leikmenn fórust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 17:01 Slökkviliðsmenn að störfum við slysstaðinn. Getty/Tocantins State Firefighters Brasilíska fótboltafélagið Palmas varð fyrir miklu áfalli í gær þegar flugvél á vegum félagsins fórst. Í þessari lítil flugvél voru forseti brasilíska félagsins sem og fjórir leikmenn liðsins. Flugvélin fórst í flugtaki en hún var á leiðinni með farþega sína á bikarleik félagsins. Stefnan hafði verið sett á Goiania sem er í um 800 kílómetra fjarlægð. Flugvélin komst þó ekki lengra en út á enda flugbrautarinnar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA er meðal þeirra sem hafa sent aðstandendum samúðarkveðjur. FIFA offers its condolences after a plane crash tragically claimed six lives in Brazil - including five members of Palmas Futebol e Regatas. Football extends its deepest sympathies to the victims and their families at this difficult time.— FIFA.com (@FIFAcom) January 24, 2021 Palmas, sem spilar í brasilísku D-deildinni, átti að mæta Vila Nova í sextán liða úrslitum Copa Verde bikarsins í dag. Keppnin er fyrir önnur lið en stóru liðin í suður og norðaustur Brasilíu. Forsetinn hét Lucas Meira en nöfn leikmannanna voru Lucas Praxedes, Guilherme Noe, Ranule and Marcus Molinari. Flugmaður vélarinnar, Wagner, fórst líka. Ranule var markvörður, Praxedes og Noe voru varnarmenn og Molinari spilaði á miðju liðsins. Það eru aðeins fimm ár síðan að brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi þar sem nær allir leikmenn liðsins fórust. Awful news coming out of Brazil...A plane carrying four Palmas FC players and the club president crashed earlier today, killing all on board. Thoughts are with the club and the friends and family of the victims. RIP. pic.twitter.com/07jrHx0aGU— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 24, 2021 Fótbolti Brasilía Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira
Í þessari lítil flugvél voru forseti brasilíska félagsins sem og fjórir leikmenn liðsins. Flugvélin fórst í flugtaki en hún var á leiðinni með farþega sína á bikarleik félagsins. Stefnan hafði verið sett á Goiania sem er í um 800 kílómetra fjarlægð. Flugvélin komst þó ekki lengra en út á enda flugbrautarinnar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA er meðal þeirra sem hafa sent aðstandendum samúðarkveðjur. FIFA offers its condolences after a plane crash tragically claimed six lives in Brazil - including five members of Palmas Futebol e Regatas. Football extends its deepest sympathies to the victims and their families at this difficult time.— FIFA.com (@FIFAcom) January 24, 2021 Palmas, sem spilar í brasilísku D-deildinni, átti að mæta Vila Nova í sextán liða úrslitum Copa Verde bikarsins í dag. Keppnin er fyrir önnur lið en stóru liðin í suður og norðaustur Brasilíu. Forsetinn hét Lucas Meira en nöfn leikmannanna voru Lucas Praxedes, Guilherme Noe, Ranule and Marcus Molinari. Flugmaður vélarinnar, Wagner, fórst líka. Ranule var markvörður, Praxedes og Noe voru varnarmenn og Molinari spilaði á miðju liðsins. Það eru aðeins fimm ár síðan að brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi þar sem nær allir leikmenn liðsins fórust. Awful news coming out of Brazil...A plane carrying four Palmas FC players and the club president crashed earlier today, killing all on board. Thoughts are with the club and the friends and family of the victims. RIP. pic.twitter.com/07jrHx0aGU— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 24, 2021
Fótbolti Brasilía Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira