„Grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2021 11:31 Foreldrar Jonathan Lancaster yfirgáfu hann við fæðingu. Jonathan Lancaster fæddist 31. ágúst árið 1984. Hann kom í heiminn með mikinn fæðingargalla og segir í ættleiðingarskjölum hans að foreldrar hans hafi fengið sjokk þegar þau sáu hann og náðu aldrei að mynda nein tengsl við hann. Lancaster segir sögu sína í þættinum Minutes With sem birtist reglulega á Facebook. „Foreldrar hans yfirgáfu spítalann 36 klukkustundum eftir að hann fæddist og skyldu barnið eftir,“ segir í ættleiðingarskýrslu Lancaster. „Ég hef gengið í gegnum tímabil í mínu lífi þar sem ég hef verið ótrúlega reiður. Ég fæddist án kinnbeina og það er ástæðan fyrir því af hverju augun á mér líta svona út. Ég fæddist með gölluð eyru og eru þau í raun ekki heil og ég kalla eyrun mín Bart Simpson eyrun,“ segir Jonathan Lancaster. Þegar hann var fimm ára, 18. maí árið 1990 var hann ættleiddur af konu sem heitir Jean. „Hún var ótrúleg og skoraðist aldrei undan að taka erfið samtöl við mig um útlit mitt og blóðforeldra. Hún gaf mér ótrúlegan grunn og ást til að fá að lifa.“ Hann reyndi að hafa samband við blóðforeldra sína þegar hann var 25 ára. „Mér hefur alltaf langað að spyrja þau spurninga og spyrja af hverju þau fóru. Svo þegar mér leið sem verst langaði mig að særa þau eins og mikið og mér hefur liðið illa. Mig langaði að hitta þau og segja þeim að það væri allt í lagi með mig. Við sendum þeim bréf og viku seinna fengum við svar til baka þar sem kom fram að þau vildu ekkert með mig hafa. Ég grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur.“ Hann segist hafa þurft að bera virðingu fyrir þeirra ákvörðun og er samt sem áður þakklátur að það hafi verið þau sem gáfu honum líf. „Ég er hamingjusamur og mér líður vel og ég er heilbrigður og ég vona að þið séuð það líka,“ segir Lancaster og vill koma þeim skilaboðum áfram til blóðforeldra sinna. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Facebook og hafa milljónir horft. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jonathan í fullri lengd: Bretland Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
„Foreldrar hans yfirgáfu spítalann 36 klukkustundum eftir að hann fæddist og skyldu barnið eftir,“ segir í ættleiðingarskýrslu Lancaster. „Ég hef gengið í gegnum tímabil í mínu lífi þar sem ég hef verið ótrúlega reiður. Ég fæddist án kinnbeina og það er ástæðan fyrir því af hverju augun á mér líta svona út. Ég fæddist með gölluð eyru og eru þau í raun ekki heil og ég kalla eyrun mín Bart Simpson eyrun,“ segir Jonathan Lancaster. Þegar hann var fimm ára, 18. maí árið 1990 var hann ættleiddur af konu sem heitir Jean. „Hún var ótrúleg og skoraðist aldrei undan að taka erfið samtöl við mig um útlit mitt og blóðforeldra. Hún gaf mér ótrúlegan grunn og ást til að fá að lifa.“ Hann reyndi að hafa samband við blóðforeldra sína þegar hann var 25 ára. „Mér hefur alltaf langað að spyrja þau spurninga og spyrja af hverju þau fóru. Svo þegar mér leið sem verst langaði mig að særa þau eins og mikið og mér hefur liðið illa. Mig langaði að hitta þau og segja þeim að það væri allt í lagi með mig. Við sendum þeim bréf og viku seinna fengum við svar til baka þar sem kom fram að þau vildu ekkert með mig hafa. Ég grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur.“ Hann segist hafa þurft að bera virðingu fyrir þeirra ákvörðun og er samt sem áður þakklátur að það hafi verið þau sem gáfu honum líf. „Ég er hamingjusamur og mér líður vel og ég er heilbrigður og ég vona að þið séuð það líka,“ segir Lancaster og vill koma þeim skilaboðum áfram til blóðforeldra sinna. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Facebook og hafa milljónir horft. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jonathan í fullri lengd:
Bretland Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“