Lífið

Bullandi stemning hjá Blikum

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Það var gríðarleg stemning á Þorrablóti Breiðabliks. 
Það var gríðarleg stemning á Þorrablóti Breiðabliks.  Jón Gautur Hannesson

Hátt í þúsund manns komu saman og blótuðu þorrann í Smáranum í Kópavogi síðastliðna helgi. Var um að ræða fyrsta þorrablót Breiðabliks og stemningin náði hæstu hæðum þegar Kópavopsbúinn Erpur Eyvindarson mætti með heilan karlakór á sviðið. 

Í fréttatilkynningu segir:

„Jói í Múlakaffi og hans fólk sáum að matreiða veislumat ofan í svanga gesti og fjölmargir listamenn komu fram, má þar meðal annars nefna Kópavogsbúann Erp Eyvindarson, Röggu Gísla, Daníel Ágúst, Trúbadorana Arnþór og Bjarka, Audda og Steinda og DJ set frá FM Belfast.

Gestir skemmtu sér konunglega og ljóst að Þorrablót Breiðabliks er komið til að vera en nú þegar er búið að taka frá 23. janúar 2027 fyrir næsta Þorrablót hjá Breiðablik. Breiðablik þakkar þeim fjölmörgu sem komu að skipulagningu á Þorrablótinu, starfsfólk, listamenn, veitingafólk og sjálfboðaliðar.“

Jón Gautur Hannesson náði þessum skemmtilegu augnablikum á filmu: 

Strákar í stuði.Jón Gautur Hannesson
Skvísur á vaktinni.Jón Gautur Hannesson
Glæsimenn.Jón Gautur Hannesson
Blaz Roca og karlakór Kópavogs.Jón Gautur Hannesson
Þetta glæsipar rokkaði svart og gæddi sér á þorramat.Jón Gautur Hannesson
Þessar brostu breitt.Jón Gautur Hannesson
Galagellur!Jón Gautur Hannesson
Góðir vinir í fótóbooth.Jón Gautur Hannesson
Samfylkingarmaðurinn Jónas Már Torfason var umkringdur góðu fólki.Jón Gautur Hannesson
Auddi og Steindi trylltu lýðinn.Jón Gautur Hannesson
Glæsilegar þrjár!Jón Gautur Hannesson
Nammi!Jón Gautur Hannesson
Sylvía Dagmar Briem Friðjónsdóttir var elegant í appelsínugulu með góðum vinum.Jón Gautur Hannesson
Arnþór og Bjarki trúbbuðu.Jón Gautur Hannesson
Þessar kunna að pósa!Jón Gautur Hannesson
Allir segja vúhú!Jón Gautur Hannesson
Ísskúlptúrinn stendur alltaf fyrir sínu.Jón Gautur Hannesson
Flottir.Jón Gautur Hannesson
Gestir skörtuðu sínu fínasta pússi, þar á meðal íslenskri hönnun Hildar Yeoman og annarri litagleði.Jón Gautur Hannesson
Þessir strákar skemmtu sér vel.Jón Gautur Hannesson
Góður hópur í góðum gír!Jón Gautur Hannesson
Gestir brostu fram á nótt.Jón Gautur Hannesson
Stuð og neonljós.Jón Gautur Hannesson
Flottir í fjöri.Jón Gautur Hannesson
Hjónin Jónas Már Torfason, sonur Ölmu Möller, og Andrea Gestsdóttir.Jón Gautur Hannesson
Flottir félagar.Jón Gautur Hannesson
Þessi dönsuðu.Jón Gautur Hannesson
Gríðarlega smart gestir. Jón Gautur Hannesson
Danskóngurinn Daníel Ágúst.Jón Gautur Hannesson
Ragga Gísla alltaf flott.Jón Gautur Hannesson
Bros á dansgólfinu.Jón Gautur Hannesson
Geggjuð stemning.Jón Gautur Hannesson





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.