Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 08:31 Mesut Özil með fjölskyldu sinni við komuna til Istanbul. Fenerbahce Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. Mesut Özil kvaddi liðsfélaga sína hjá Arsenal á sunnudagsmorguninn en hann hefur loksins náð starfslokasamningi við Arsenal og mun ganga til liðs við tyrkneska félagið Fenerbahce. Özil hefur ekkert fengið að spila hjá Arsenal í næstum því heilt ár en samningur hans við Arsenal átti að renna út í sumar. Samkvæmt fréttum frá Tyrklandi þá er Fenerbahce tilbúið að greiða honum 65 þúsund pund í vikulaun eða 11,5 milljónir íslenskra króna. Hann var með 350 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal eða tæpar 62 milljónir króna. Over 300,000 people tracked Mesut Ozil's flight ahead of his 'dream' transfer to Fenerbahce. Absolutely bonkers No one is more committed than football fans https://t.co/OXikAMt1Yr— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Tyrkir eru þekktir fyrir að taka vel á móti knattspyrnustjörnum sínum og það voru greinilega margir sem ætluðu ekki að missa af komu Özil til Istanbul. Mesut Özil sett mynd af flugvélinni á samfélagsmiðla og á meðan á fluginu stóð þá fylgdust yfir þrjú hundruð þúsund manns með leið flugvélarinnar á netinu. Özil gaf það út í gær að hann sé orðinn leikmaður Fenerbahce og fær því væntanlega að spila fótbolta á ný á næstunni. I grew up as a @Fenerbahce fan as a kid in Germany - every German-Turkish person supports a Turkish team when they grow up in Germany. And mine was Fenerbahce. Fenerbahce is like Real Madrid in Spain. The biggest club in the country https://t.co/Y3hEba79IO— Mesut Özil (@MesutOzil1088) January 11, 2021 „Ég er svo ánægður. Ég er stuðningsmaður Fenerbahce. Guð vildi að ég spilaði fótbolta með Fenerbahce. Ég er stoltur,“ sagði Mesut Özil í viðtali við NTV áður en hann fór í læknisskoðun. „Ég er að koma í kvöld með fjölskyldu minni til Istanbul. Ég vil þakka guði fyrir að fá þetta tækifæri til að spila fyrir þetta félaga. Ég mun klæðast treyju liðsins stoltur,“ sagði Özil. Mesut Özil ætlaði að spila í treyju númer 67 af því að heimabær hans í Tyrklandi, Zonguldak, hefur póstnúmerið 67. Enski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Mesut Özil kvaddi liðsfélaga sína hjá Arsenal á sunnudagsmorguninn en hann hefur loksins náð starfslokasamningi við Arsenal og mun ganga til liðs við tyrkneska félagið Fenerbahce. Özil hefur ekkert fengið að spila hjá Arsenal í næstum því heilt ár en samningur hans við Arsenal átti að renna út í sumar. Samkvæmt fréttum frá Tyrklandi þá er Fenerbahce tilbúið að greiða honum 65 þúsund pund í vikulaun eða 11,5 milljónir íslenskra króna. Hann var með 350 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal eða tæpar 62 milljónir króna. Over 300,000 people tracked Mesut Ozil's flight ahead of his 'dream' transfer to Fenerbahce. Absolutely bonkers No one is more committed than football fans https://t.co/OXikAMt1Yr— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Tyrkir eru þekktir fyrir að taka vel á móti knattspyrnustjörnum sínum og það voru greinilega margir sem ætluðu ekki að missa af komu Özil til Istanbul. Mesut Özil sett mynd af flugvélinni á samfélagsmiðla og á meðan á fluginu stóð þá fylgdust yfir þrjú hundruð þúsund manns með leið flugvélarinnar á netinu. Özil gaf það út í gær að hann sé orðinn leikmaður Fenerbahce og fær því væntanlega að spila fótbolta á ný á næstunni. I grew up as a @Fenerbahce fan as a kid in Germany - every German-Turkish person supports a Turkish team when they grow up in Germany. And mine was Fenerbahce. Fenerbahce is like Real Madrid in Spain. The biggest club in the country https://t.co/Y3hEba79IO— Mesut Özil (@MesutOzil1088) January 11, 2021 „Ég er svo ánægður. Ég er stuðningsmaður Fenerbahce. Guð vildi að ég spilaði fótbolta með Fenerbahce. Ég er stoltur,“ sagði Mesut Özil í viðtali við NTV áður en hann fór í læknisskoðun. „Ég er að koma í kvöld með fjölskyldu minni til Istanbul. Ég vil þakka guði fyrir að fá þetta tækifæri til að spila fyrir þetta félaga. Ég mun klæðast treyju liðsins stoltur,“ sagði Özil. Mesut Özil ætlaði að spila í treyju númer 67 af því að heimabær hans í Tyrklandi, Zonguldak, hefur póstnúmerið 67.
Enski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira