Lögreglumaður lést af sárum sínum eftir árásina á þinghúsið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2021 06:45 Óeirðaseggirnir sóttu að þingsalnum þegar þeir voru komnir inn í húsið og lögregla innandyra var tilneydd til að grípa til vopna. AP/Andrew Harnik Lögreglumaður sem starfaði í þinghúsi Bandaríkjanna, Capitol Hill, er látinn. Hann lést af sárum sem hann hlaut þegar æstur múgur réðst inn í þinghúsið síðastliðinn miðvikudag og truflaði þingfund þar sem átti að staðfesta kjör Joes Biden í embætti forseta Bandaríkjanna. Áður hefur verið greint frá því að fjórir mótmælendur hafi látist í óeirðunum við þinghúsið, þar á meðal ein kona sem lögregla skaut til bana þegar fólkið var að brjóta sér leið inn í húsið. Þá særðist fjöldi fólks í áhlaupinu. Viðbúnaður og viðbrögð lögreglunnar í þinghúsinu hafa vakið furðu enda var viðbúnaðurinn í engu samræmi við þann mikla fjölda mótmælenda sem safnaðist saman fyrir framan þinghúsið. Þá hafa birst myndskeið sem sýna lögreglumenn hleypa mótmælendum inn fyrir varnargirðingu sem komið hafði verið upp. Yfirmaður löggæslumála í þinghúsinu, Steven Sund, sagði af sér í gær vegna viðbragða lögreglu við áhlaupinu. Í yfirlýsingu sem lögreglan í þinghúsinu sendi frá sér í nótt segir að lögreglumaðurinn hafi heitið Brian Sicknick. „Sicknick var að bregðast við óeirðunum á miðvikudag við þinghúsið og særðist í líkamlegum átökum við mótmælendur,“ sagði í yfirlýsingunni. Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, mætti aftur á Twitter í nótt eftir að aðgangi hans að miðlinum var lokað tímabundið vegna skilaboða sem hann lét frá sér þegar óeirðirnar stóðu sem hæst. Í myndbandi sem hann birti á Twitter ávarpar hann bandarísku þjóðina og fordæmir árásina á þinghúsið. Þá heitir hann friðsælum valdaskiptum þegar Biden tekur við embætti 20. janúar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Áður hefur verið greint frá því að fjórir mótmælendur hafi látist í óeirðunum við þinghúsið, þar á meðal ein kona sem lögregla skaut til bana þegar fólkið var að brjóta sér leið inn í húsið. Þá særðist fjöldi fólks í áhlaupinu. Viðbúnaður og viðbrögð lögreglunnar í þinghúsinu hafa vakið furðu enda var viðbúnaðurinn í engu samræmi við þann mikla fjölda mótmælenda sem safnaðist saman fyrir framan þinghúsið. Þá hafa birst myndskeið sem sýna lögreglumenn hleypa mótmælendum inn fyrir varnargirðingu sem komið hafði verið upp. Yfirmaður löggæslumála í þinghúsinu, Steven Sund, sagði af sér í gær vegna viðbragða lögreglu við áhlaupinu. Í yfirlýsingu sem lögreglan í þinghúsinu sendi frá sér í nótt segir að lögreglumaðurinn hafi heitið Brian Sicknick. „Sicknick var að bregðast við óeirðunum á miðvikudag við þinghúsið og særðist í líkamlegum átökum við mótmælendur,“ sagði í yfirlýsingunni. Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, mætti aftur á Twitter í nótt eftir að aðgangi hans að miðlinum var lokað tímabundið vegna skilaboða sem hann lét frá sér þegar óeirðirnar stóðu sem hæst. Í myndbandi sem hann birti á Twitter ávarpar hann bandarísku þjóðina og fordæmir árásina á þinghúsið. Þá heitir hann friðsælum valdaskiptum þegar Biden tekur við embætti 20. janúar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira