Anderson og Price mætast í úrslitum Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 22:26 Gary Anderson. vísir/Getty Það verða Gerwyn Price og Gary Anderson sem munu etja kappi um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Alexandra Palace á morgun. Gerwyn Price hafði betur í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins þar sem hann mætti Stephan Bunting. Leikurinn var bráðskemmtilegur og áttu báðir leikmenn frábæra spretti en Price hafði að lokum betur, 6-4. Simply incredible. Gerwyn Price defeats Stephen Bunting 6-4 to secure his place in the World Championship final. Eight ton-plus finishes, 15 180s and a 100.92 average in a stunning performance from the Welshman! pic.twitter.com/L4lNxZsmdC— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Í síðari viðureigninni mætti Gary Anderson hinum enska Dave Chisnall sem sló Michael Van Gerwen úr leik á ótrúlegan hátt í átta manna úrslitum. Hokinn af reynslu sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann nokkuð öruggan sigur, 6-3. Hann er þar með kominn í úrslitaeinvígið í Alexandra Palace í fimmta sinn á ferlinum en tvívegis hefur hann unnið gullið. Gary Anderson is into his fifth World Darts Championship final after sealing a dominant 6-3 victory over Dave Chisnall!Will 'The Flying Scotsman' make it World title number three tomorrow night? pic.twitter.com/VtOpwJNJ2l— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Bein útsending frá úrslitaleik Gary Anderson og Gerwyn Price hefst klukkan 19:30 á morgun á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Gerwyn Price hafði betur í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins þar sem hann mætti Stephan Bunting. Leikurinn var bráðskemmtilegur og áttu báðir leikmenn frábæra spretti en Price hafði að lokum betur, 6-4. Simply incredible. Gerwyn Price defeats Stephen Bunting 6-4 to secure his place in the World Championship final. Eight ton-plus finishes, 15 180s and a 100.92 average in a stunning performance from the Welshman! pic.twitter.com/L4lNxZsmdC— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Í síðari viðureigninni mætti Gary Anderson hinum enska Dave Chisnall sem sló Michael Van Gerwen úr leik á ótrúlegan hátt í átta manna úrslitum. Hokinn af reynslu sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann nokkuð öruggan sigur, 6-3. Hann er þar með kominn í úrslitaeinvígið í Alexandra Palace í fimmta sinn á ferlinum en tvívegis hefur hann unnið gullið. Gary Anderson is into his fifth World Darts Championship final after sealing a dominant 6-3 victory over Dave Chisnall!Will 'The Flying Scotsman' make it World title number three tomorrow night? pic.twitter.com/VtOpwJNJ2l— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Bein útsending frá úrslitaleik Gary Anderson og Gerwyn Price hefst klukkan 19:30 á morgun á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira