Segja viðtökur við hvalfirskum grjótkrabba frábærar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. janúar 2021 19:45 Sýnishorn af krabbanum hafa verið send víða um Evrópu. Vísir/Egill Grjótkrabbi sem fannst fyrst í Hvalfirði fyrir um fjórtán árum er ný nytjategund hér á landi. Fyrirtækið Royal Iceland í Reykjanesbæ hefur þróað aðferðir til að vinna afurðir úr krabbanum og nú er konungleg krabbasúpa komin á innlendan markað. Eigendurnir segja viðtökurnar frábærar. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu sjávarfangs og hefur síðustu tíu ár þróað veiðar og vinnslu á grjótkrabba við strendur landsins. Krabbinn er hreinsaður og unninn í sérstökum vélum fyrir framleiðslu á pakkningum af konunglegri krabbasúpu. „Það er stór hluti af Íslendingum sem er að verða æ nýjungagjarnari og hafa kynnst krabba um víða veröld og krabbi er frábær vara og þeir sem hafa smakkað krabba eru yfirleitt tilbúnir að gera það aftur,“ segir Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland. Varan er til sölu í nokkrum verslunum. „Í nettó og Hagkaup og við höfum sent sýnishorn af þessu til Evrópu og höfum fengið mjög góð viðbrögð, við erum því nokkuð bjartsýnir á að þetta sé nokkuð sem gæti möglega gengið,“ segir Davíð Freyr. Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland.Vísir/Egill Eigendur Royal Iceland krabbann þetta góða viðbót við það vöruúrval sem fyrirtækið býður uppá en mest er flutt út af hrognum af ýmsum tegundum sem seld eru á Sushi veitingastaði í Evrópu. „Við erum að selja hrogn fyrir meira en milljarð vörur sem fara beint á Sushi veitingastaði í öllum löndum Evrópu,“ segir Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland. „Nýjasta varan sem við ætlum að bæta inní þessa Sushidreifingu er veiðin á krabba og framleiðsla á krabbakjöti.“ Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland.Vísir/Egill Reykjanesbær Sjávarútvegur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu sjávarfangs og hefur síðustu tíu ár þróað veiðar og vinnslu á grjótkrabba við strendur landsins. Krabbinn er hreinsaður og unninn í sérstökum vélum fyrir framleiðslu á pakkningum af konunglegri krabbasúpu. „Það er stór hluti af Íslendingum sem er að verða æ nýjungagjarnari og hafa kynnst krabba um víða veröld og krabbi er frábær vara og þeir sem hafa smakkað krabba eru yfirleitt tilbúnir að gera það aftur,“ segir Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland. Varan er til sölu í nokkrum verslunum. „Í nettó og Hagkaup og við höfum sent sýnishorn af þessu til Evrópu og höfum fengið mjög góð viðbrögð, við erum því nokkuð bjartsýnir á að þetta sé nokkuð sem gæti möglega gengið,“ segir Davíð Freyr. Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland.Vísir/Egill Eigendur Royal Iceland krabbann þetta góða viðbót við það vöruúrval sem fyrirtækið býður uppá en mest er flutt út af hrognum af ýmsum tegundum sem seld eru á Sushi veitingastaði í Evrópu. „Við erum að selja hrogn fyrir meira en milljarð vörur sem fara beint á Sushi veitingastaði í öllum löndum Evrópu,“ segir Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland. „Nýjasta varan sem við ætlum að bæta inní þessa Sushidreifingu er veiðin á krabba og framleiðsla á krabbakjöti.“ Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland.Vísir/Egill
Reykjanesbær Sjávarútvegur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira