Gerði samning við fimmtán ára Guðjón Val að hann mætti æfa með meistaraflokki færi hann eftir fyrirmælum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 21:00 Gauti Grétarsson var fyrsti þjálfari Guðjóns í meistaraflokki. vísir/s2s Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. Guðjón Valur lagði skóna á hilluna eins og kunnugt er á dögunum en Guðjón er að mörgum talinn einn besti íþróttamaður í sögu Íslands. Gauti var til viðtals hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þegar hann fór í 3. flokk þá hættu allir sem voru með honum í liðinu og hann verður einn eftir í 3. flokki. Þá voru engar æfingar svo hann kemur til mín og spyr hvort að hann megi æfa með meistaraflokki,“ sagði Gauti. „Ég var búinn að fylgjast með honum í gegnum tíðina. Hann var duglegur úti að leika sér og hreyfði sig mikið. Hann var alltaf að svo ég geri samning við hann að hann megi vera með geri hann allt sem ég segi honum að gera.“ Gauti segir að liðsfélagar Guðjóns úti á Seltjarnarnesi hafi hjálpað honum mikið á sínum fyrstu árum. „Hann var mjög heppinn með spilfélaga á þessum tíma. Þeir hvöttu hann mikið. Við vorum í æfingabúðum í Danmörku og spiluðum gegn Flensburg. Þá lét ég hann byrja gegn þeim sem voru eitt besta liðinu í Þýskalandi.“ „Ég setti hann fyrir framan vörnina og ég lét hann hafa það verkefni að klukka þá eins mikið og hann gæti svo hann myndi finna að þeir væru mannlegir. Svo þegar leikurinn var búinn og hann hafði staðið sig mjög vel og upplifað þetta þá segir hann: Svona ætla ég að verða þegar ég verð stór.“ Klippa: Gauti Grétarsson fyrsti meistaraflokks þjálfari Guðjóns Vals Handbolti Sportpakkinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira
Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. Guðjón Valur lagði skóna á hilluna eins og kunnugt er á dögunum en Guðjón er að mörgum talinn einn besti íþróttamaður í sögu Íslands. Gauti var til viðtals hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þegar hann fór í 3. flokk þá hættu allir sem voru með honum í liðinu og hann verður einn eftir í 3. flokki. Þá voru engar æfingar svo hann kemur til mín og spyr hvort að hann megi æfa með meistaraflokki,“ sagði Gauti. „Ég var búinn að fylgjast með honum í gegnum tíðina. Hann var duglegur úti að leika sér og hreyfði sig mikið. Hann var alltaf að svo ég geri samning við hann að hann megi vera með geri hann allt sem ég segi honum að gera.“ Gauti segir að liðsfélagar Guðjóns úti á Seltjarnarnesi hafi hjálpað honum mikið á sínum fyrstu árum. „Hann var mjög heppinn með spilfélaga á þessum tíma. Þeir hvöttu hann mikið. Við vorum í æfingabúðum í Danmörku og spiluðum gegn Flensburg. Þá lét ég hann byrja gegn þeim sem voru eitt besta liðinu í Þýskalandi.“ „Ég setti hann fyrir framan vörnina og ég lét hann hafa það verkefni að klukka þá eins mikið og hann gæti svo hann myndi finna að þeir væru mannlegir. Svo þegar leikurinn var búinn og hann hafði staðið sig mjög vel og upplifað þetta þá segir hann: Svona ætla ég að verða þegar ég verð stór.“ Klippa: Gauti Grétarsson fyrsti meistaraflokks þjálfari Guðjóns Vals
Handbolti Sportpakkinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira