Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 11:45 Guðmundur og Guðjón Valur störfuðu lengi saman hjá landsliðinu sem og Rhein-Neckar Löwen. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ Guðjón Valur tilkynnti það í gær að skórnir væru komnir upp í hillu en eftir það hafa margir af fremstu handboltamönnum óskað Guðjóni til hamingju með glæsilegan feril. Guðmundur var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem að sjálfsögðu var til umræðu ákvörðun Guðjóns. „Hann er einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi að mínu mati. Það dugar að fara og skoða ferilinn hans. Hvar hann hefur verið, hvað hann hefur unnið og hann er búinn að spila með bestu félagsliðum heims,“ sagði Guðmundur og hélt áfram: „Hann hefur orðið meistari með bestu félagsliðum heims. Löwen er eitt af þeim liðum, Barcelona, Kiel, AG Köbenhavn og svo þessi frábæri landsliðsferilinn sem spanar sirka tuttugu ár. Það er ekkert smá dæmi. Hann er búinn að vera fyrirliði landsliðsins, spila lykilhlutverk í landsliðinu áratugum saman. Þetta er stórkostlegur íþróttamaður og gríðarleg fyrirmynd.“ Guðmundur segir einnig að sú gríðarlega elja sem Guðjón hefur sýnt sé það sem situr eftir. „Það er líka það sem situr í manni. Hann var ósérhlífinn. Hann var fyrstur á æfingar og seinastur af æfingu. Hann var sjálf gagnrýninn og þessi færni og geta og leiðtogahlutverk. Það er svo margt gott hægt að segja um þennan mann,“ sagði Guðmundur. Hluta af umræðunni um Guðjón Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Gummi um Guðjón Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ Guðjón Valur tilkynnti það í gær að skórnir væru komnir upp í hillu en eftir það hafa margir af fremstu handboltamönnum óskað Guðjóni til hamingju með glæsilegan feril. Guðmundur var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem að sjálfsögðu var til umræðu ákvörðun Guðjóns. „Hann er einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi að mínu mati. Það dugar að fara og skoða ferilinn hans. Hvar hann hefur verið, hvað hann hefur unnið og hann er búinn að spila með bestu félagsliðum heims,“ sagði Guðmundur og hélt áfram: „Hann hefur orðið meistari með bestu félagsliðum heims. Löwen er eitt af þeim liðum, Barcelona, Kiel, AG Köbenhavn og svo þessi frábæri landsliðsferilinn sem spanar sirka tuttugu ár. Það er ekkert smá dæmi. Hann er búinn að vera fyrirliði landsliðsins, spila lykilhlutverk í landsliðinu áratugum saman. Þetta er stórkostlegur íþróttamaður og gríðarleg fyrirmynd.“ Guðmundur segir einnig að sú gríðarlega elja sem Guðjón hefur sýnt sé það sem situr eftir. „Það er líka það sem situr í manni. Hann var ósérhlífinn. Hann var fyrstur á æfingar og seinastur af æfingu. Hann var sjálf gagnrýninn og þessi færni og geta og leiðtogahlutverk. Það er svo margt gott hægt að segja um þennan mann,“ sagði Guðmundur. Hluta af umræðunni um Guðjón Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Gummi um Guðjón Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn