Hræddir við að snúa aftur til keppni Sindri Sverrisson skrifar 1. maí 2020 08:00 Sergio Agüero hefur lítinn áhuga á að spila fótbolta feli það í sér hættu að smita fjölskylduna af Covid-19. VÍSIR/GETTY Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Keppni í Englandi var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en tímabilið gæti átt eftir að halda áfram í júní þrátt fyrir faraldurinn. Í Frakklandi hefur tímabilinu verið lýst loknu, og meðalstigafjöldi í leikjum látinn ráða lokastöðu, og í Hollandi var það strikað út og ákveðið að hefja tímabilið að nýju eftir sumarið. Englendingar halda hins vegar í vonina um að geta spilað og klárað tímabilið, en það leggst illa í Agüero: „Meirihluti leikmanna er hræddur vegna þess að menn eiga fjölskyldur, þeir eiga börn og ungabörn,“ sagði Agüero við El Chiringuito. „Þegar við snúum aftur get ég ímyndað mér að við verðum mjög órólegir. Við munum fara mjög varlega og um leið og einhver veikist mun maður hugsa; „Hvað gerðist þarna?“ Þetta hræðir mig,“ sagði Agüero. Í gær höfðu yfir 26.000 manns látist í Bretlandi vegna kórónuveirunnar og yfir 165.000 manns smitast. Í dag ætla ensku úrvalsdeildarfélögin að ræða áætlanir um að hefja æfingar og keppni að nýju, en Agüero segir leikmenn þá þurfa að taka áhættu nema að bóluefni fáist. „Það er fólk með sjúkdóminn sem sýnir ekki einkenni og það getur smitað mann. Maður getur verið smitaður án þess að vita nokkuð um það,“ benti Agüero á. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Keppni í Englandi var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en tímabilið gæti átt eftir að halda áfram í júní þrátt fyrir faraldurinn. Í Frakklandi hefur tímabilinu verið lýst loknu, og meðalstigafjöldi í leikjum látinn ráða lokastöðu, og í Hollandi var það strikað út og ákveðið að hefja tímabilið að nýju eftir sumarið. Englendingar halda hins vegar í vonina um að geta spilað og klárað tímabilið, en það leggst illa í Agüero: „Meirihluti leikmanna er hræddur vegna þess að menn eiga fjölskyldur, þeir eiga börn og ungabörn,“ sagði Agüero við El Chiringuito. „Þegar við snúum aftur get ég ímyndað mér að við verðum mjög órólegir. Við munum fara mjög varlega og um leið og einhver veikist mun maður hugsa; „Hvað gerðist þarna?“ Þetta hræðir mig,“ sagði Agüero. Í gær höfðu yfir 26.000 manns látist í Bretlandi vegna kórónuveirunnar og yfir 165.000 manns smitast. Í dag ætla ensku úrvalsdeildarfélögin að ræða áætlanir um að hefja æfingar og keppni að nýju, en Agüero segir leikmenn þá þurfa að taka áhættu nema að bóluefni fáist. „Það er fólk með sjúkdóminn sem sýnir ekki einkenni og það getur smitað mann. Maður getur verið smitaður án þess að vita nokkuð um það,“ benti Agüero á.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira