Viðbúið að sums staðar verði ekki hægt að framfylgja tveggja metra reglunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. apríl 2020 14:37 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Aldrei hafi komið til tals að hún verði afnumin en viðbúið sé að erfiðara verði að framfylgja henni eftir því sem kórónuveirutakmörkunum verður aflétt. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð tveggja metra reglunnar síðustu daga. Haft var eftir Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina að stefnt væri að því að afnema regluna um mánaðamótin maí/júní. Hann dró þó nokkuð í land með þessi ummæli sín á upplýsingafundi í vikunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að fyrirséð væri að eftir því sem veirutakmörkunum verði aflétt, til að mynda eftir 4. maí næstkomandi, verði erfiðara að framfylgja reglunni. Sums staðar verði jafnframt beinlínis ekki hægt að framfylgja reglunni. Hver og einn verði samt að viðhalda henni eins og hann mögulega getur. Allir séu hvattir til að gera það á meðan baráttan við veiruna stendur enn yfir. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58 Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Aldrei hafi komið til tals að hún verði afnumin en viðbúið sé að erfiðara verði að framfylgja henni eftir því sem kórónuveirutakmörkunum verður aflétt. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð tveggja metra reglunnar síðustu daga. Haft var eftir Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina að stefnt væri að því að afnema regluna um mánaðamótin maí/júní. Hann dró þó nokkuð í land með þessi ummæli sín á upplýsingafundi í vikunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að fyrirséð væri að eftir því sem veirutakmörkunum verði aflétt, til að mynda eftir 4. maí næstkomandi, verði erfiðara að framfylgja reglunni. Sums staðar verði jafnframt beinlínis ekki hægt að framfylgja reglunni. Hver og einn verði samt að viðhalda henni eins og hann mögulega getur. Allir séu hvattir til að gera það á meðan baráttan við veiruna stendur enn yfir.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58 Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58
Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37
Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33