Liverpool frestar stækkun Anfield Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2020 19:00 Anfield stendur auður þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti. Til stóð að hefja vinnu í desember næstkomandi en stækka á Anfield Road stúkuna og er talið að vinnan taki 18 mánuði. Stúkan átti því að vera klár sumarið 2022 en verður nú tilbúin 2023 ef áætlanir ganga eftir. „Við höfum lent í talsverðum töfum á verkefninu sem skrifast á útgöngubannið vegna Covid-19. Í ljósi þeirra áskorana sem ýmsar atvinnugreinar standa frammi fyri, til að mynda í byggingariðnaði og opinbera geiranum, þá tökum við þá ábyrgðu afstöðu að fresta verkefninu um að minnsta kosti 12 mánuði,“ sagði Andy Hughes, umsjónarmaður framkvæmda hjá Liverpool. Sagði hann ljóst að tvö sumur þyrfti til að klára verkefnið og því yrði stúkan ekki klár fyrr en í fyrsta lagi árið 2023. Tíminn sem nú gæfist yrði nýttur til að fara aftur yfir stöðuna og vega og meta valkosti varðandi framkvæmdirnar. Enski boltinn England Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti. Til stóð að hefja vinnu í desember næstkomandi en stækka á Anfield Road stúkuna og er talið að vinnan taki 18 mánuði. Stúkan átti því að vera klár sumarið 2022 en verður nú tilbúin 2023 ef áætlanir ganga eftir. „Við höfum lent í talsverðum töfum á verkefninu sem skrifast á útgöngubannið vegna Covid-19. Í ljósi þeirra áskorana sem ýmsar atvinnugreinar standa frammi fyri, til að mynda í byggingariðnaði og opinbera geiranum, þá tökum við þá ábyrgðu afstöðu að fresta verkefninu um að minnsta kosti 12 mánuði,“ sagði Andy Hughes, umsjónarmaður framkvæmda hjá Liverpool. Sagði hann ljóst að tvö sumur þyrfti til að klára verkefnið og því yrði stúkan ekki klár fyrr en í fyrsta lagi árið 2023. Tíminn sem nú gæfist yrði nýttur til að fara aftur yfir stöðuna og vega og meta valkosti varðandi framkvæmdirnar.
Enski boltinn England Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira