Sorry ef ég er að trufla partýið Sigríður Karlsdóttir skrifar 20. apríl 2020 11:15 Sorry ef ég er eitthvað að trufla partýið. Héddna.. ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina. Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. Og svo þig líka, dömuna, sem hittir vinkonur þínar á kaffihúsinu í hverfinu. Mamma þarf að djamma og allt það. Bara sorry með mig. En ég ætla vera ógeðslega leiðinleg og skemma stemmninguna. Þarna úti er fólk sem vinnur af sér rassgatið inni á sjúkrahúsum, hættir lífi sínu til að vera til staðar fyrir deyjandi fólk. Þarna úti er þríeykið að vinna á hverjum einasta degi, líka um helgar. Líka í páskafríinu, á meðan þú hittir nokkra félaga yfir öl. Þarna úti eru ömmur og afar sem geta ekki farið út í búð vegna þess að þetta er leikur upp á líf og dauða. Þarna úti eru kennarar að reyna halda rútínu hjá börnunum ykkar meðan þetta gengur yfir. Ef þið hysjið ekki upp um ykkur buxurnar, þá gengur þetta yfir á.. tja…. 18 mánuðum?? Sjáiði ekki virðingaleysið? Takið nú rakettuna úr rassinum á ykkur. Takið lika hausinn þaðan út til að þið getið áttað ykkur á heildarmyndinni. Við lendum aftur á byrjunarreit af því ykkur langaði bara svo ofsalega að hitta einhvern. Og bara hafa gaman, skiluru. Ef þið getið ekki chillað með ykkur sjálfum, þið vitið - verið sjálfum ykkur nóg - þá er kannski kominn tími til að skoða af hverju. Kannski þurfið þið bara að setjast aðeins niður og fara í naflaskoðun. Gætuð jafnvel fundið eitthvað naflakusk þar. Ef þið hafið tíma. Afsakið hvað ég er óforskömmuð að ráðast svona á ykkur í gegnum tölvuna. Ég nenni bara ekki að vera næs núna. Kannski er ég bara abbó af því mig langar að fara í bústað. Kannski er ég bara eigingjörn af því ég nenni ekki að byrja alltaf upp á nýtt og leyfa þessu ástandi að malla heila meðgöngu i viðbót. Kannski er ég svona hvöss af því ég hef hangið heima hjá mér í að verða mánuð, Þetta er ekkert flókið. Inn í hellinn með ykkur. Góðar stundir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Karlsdóttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun Fólkið í flokknum Helgi Áss Grétarsson Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Sorry ef ég er eitthvað að trufla partýið. Héddna.. ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina. Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. Og svo þig líka, dömuna, sem hittir vinkonur þínar á kaffihúsinu í hverfinu. Mamma þarf að djamma og allt það. Bara sorry með mig. En ég ætla vera ógeðslega leiðinleg og skemma stemmninguna. Þarna úti er fólk sem vinnur af sér rassgatið inni á sjúkrahúsum, hættir lífi sínu til að vera til staðar fyrir deyjandi fólk. Þarna úti er þríeykið að vinna á hverjum einasta degi, líka um helgar. Líka í páskafríinu, á meðan þú hittir nokkra félaga yfir öl. Þarna úti eru ömmur og afar sem geta ekki farið út í búð vegna þess að þetta er leikur upp á líf og dauða. Þarna úti eru kennarar að reyna halda rútínu hjá börnunum ykkar meðan þetta gengur yfir. Ef þið hysjið ekki upp um ykkur buxurnar, þá gengur þetta yfir á.. tja…. 18 mánuðum?? Sjáiði ekki virðingaleysið? Takið nú rakettuna úr rassinum á ykkur. Takið lika hausinn þaðan út til að þið getið áttað ykkur á heildarmyndinni. Við lendum aftur á byrjunarreit af því ykkur langaði bara svo ofsalega að hitta einhvern. Og bara hafa gaman, skiluru. Ef þið getið ekki chillað með ykkur sjálfum, þið vitið - verið sjálfum ykkur nóg - þá er kannski kominn tími til að skoða af hverju. Kannski þurfið þið bara að setjast aðeins niður og fara í naflaskoðun. Gætuð jafnvel fundið eitthvað naflakusk þar. Ef þið hafið tíma. Afsakið hvað ég er óforskömmuð að ráðast svona á ykkur í gegnum tölvuna. Ég nenni bara ekki að vera næs núna. Kannski er ég bara abbó af því mig langar að fara í bústað. Kannski er ég bara eigingjörn af því ég nenni ekki að byrja alltaf upp á nýtt og leyfa þessu ástandi að malla heila meðgöngu i viðbót. Kannski er ég svona hvöss af því ég hef hangið heima hjá mér í að verða mánuð, Þetta er ekkert flókið. Inn í hellinn með ykkur. Góðar stundir.
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun