Stærðarinnar búrhval rak á land nálægt íbúðabyggð Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2020 15:51 Fullvaxnir búrhvalstarfar geta orðið um 20 metrar að lengd og 40 til 50 tonn að þyngd. Róbert Daníel Jónsson Stærðarinnar búrhval rak á land á Blönduósi og er hann um tíu metrar að lengd. Greinilegt er að um karlkyns dýr, tarf, er að ræða og liggur hræið nú í fjörunni neðan við íbúðabyggð. Róbert Daníel Jónsson, sem er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi, náði þessum fallegu myndum af hræinu í dag og telur að nokkur tími sé liðinn frá því að hvalurinn drapst. Samstarfskona Róberts benti honum á hvalinn sem er staðsettur rétt fyrir neðan heimili hennar. Róbert Daníel Jónsson Ekki er kominn óþefur af dýrinu enn sem komið er sem verða að teljast góðar fréttir fyrir íbúa bæjarins. Róbert telur að kuldasamt veður hafi eflaust hjálpað þeim í því tilliti. „Það er sem betur fer ekki farið að ilma af honum þarna upp hlíðina.“ Róbert segir gaman að hugsa til þess að hér áður fyrr hafi svona dýr verið ákveðinn hvalreki í orðsins fyllstu merkingu, annað en nú. „Í dag er þetta bara kostnaður fyrir sveitarfélagið,“ segir Róbert léttur í bragði. Hann segist ekki vera með það á hreinu hvort að búið sé að tilkynna þar til bærum yfirvöldum um dýrið en veit til þess að starfsmenn sveitarfélagsins séu meðvitaðir um málið. Hér sést vel hversu nálægt mannabyggð búrhvalurinn er. Róbert Daníel Jónsson Róbert Daníel Jónsson Dýr Blönduós Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Stærðarinnar búrhval rak á land á Blönduósi og er hann um tíu metrar að lengd. Greinilegt er að um karlkyns dýr, tarf, er að ræða og liggur hræið nú í fjörunni neðan við íbúðabyggð. Róbert Daníel Jónsson, sem er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi, náði þessum fallegu myndum af hræinu í dag og telur að nokkur tími sé liðinn frá því að hvalurinn drapst. Samstarfskona Róberts benti honum á hvalinn sem er staðsettur rétt fyrir neðan heimili hennar. Róbert Daníel Jónsson Ekki er kominn óþefur af dýrinu enn sem komið er sem verða að teljast góðar fréttir fyrir íbúa bæjarins. Róbert telur að kuldasamt veður hafi eflaust hjálpað þeim í því tilliti. „Það er sem betur fer ekki farið að ilma af honum þarna upp hlíðina.“ Róbert segir gaman að hugsa til þess að hér áður fyrr hafi svona dýr verið ákveðinn hvalreki í orðsins fyllstu merkingu, annað en nú. „Í dag er þetta bara kostnaður fyrir sveitarfélagið,“ segir Róbert léttur í bragði. Hann segist ekki vera með það á hreinu hvort að búið sé að tilkynna þar til bærum yfirvöldum um dýrið en veit til þess að starfsmenn sveitarfélagsins séu meðvitaðir um málið. Hér sést vel hversu nálægt mannabyggð búrhvalurinn er. Róbert Daníel Jónsson Róbert Daníel Jónsson
Dýr Blönduós Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira