Ljóst að atvinnuleysi verði hátt út þetta ár og inn í það næsta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. apríl 2020 12:24 Henný Hinz er hagfræðingur Alþýðusambands Íslands. Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. Mikil stökkbreyting er á atvinnuleysi milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. Hagdeild ASÍ hefur gert greiningu á atvinnuleysistölum sem Vinnumálastofnunar birti í gær. Snúa tölurnar að atvinnuleysi í marsmánuði en fram kemur í greiningunni að atvinnuleysi meðal þeirra sem eru að fullu án atvinnu var 5,7% í mánuðinum. Hagfræðingur ASÍ segir tölurnar ógnvekjandi. „En ef við viljum reyna að draga fram það jákvæða í þeim þá er stór hluti af því fólki sem nú er án atvinnu þó á þessum hluta atvinnuleysisbótum sem þýðir að það er enn í virku ráðningasambandi við sinn atvinnurekanda,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ. Útlitið sé þó ekki gott. „Við sjáum það að spár og vísbendingar fyrir aprílmánuð líta ekki vel út og tölurnar sem við munum eiga von á að sjá þegar endanlegar atvinnuleysistölur fyrir apríl birtast er eitthvað sem við höfum aldrei sé hér áður í atvinnuleysistölum á Íslandi,“ sagði Henný. Hún greinir mikla stökkbreytingu á milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. „Atvinnuleysi jókst vissulega í kjölfar hrunsins en það tók lengri tíma og gerðist með allt öðrum hætti. Nú sjáum við risa stökk á milli mánaða sem er alveg án fordæma,“ sagði Henný. Hún á von á að eftir aprílmánuð fari að draga úr atvinnuleysi. „En það er alveg ljóst að atvinnuleysi hér verður hátt og mun hærra en við eigum að venjast út þetta ár og inn í það næsta,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. Mikil stökkbreyting er á atvinnuleysi milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. Hagdeild ASÍ hefur gert greiningu á atvinnuleysistölum sem Vinnumálastofnunar birti í gær. Snúa tölurnar að atvinnuleysi í marsmánuði en fram kemur í greiningunni að atvinnuleysi meðal þeirra sem eru að fullu án atvinnu var 5,7% í mánuðinum. Hagfræðingur ASÍ segir tölurnar ógnvekjandi. „En ef við viljum reyna að draga fram það jákvæða í þeim þá er stór hluti af því fólki sem nú er án atvinnu þó á þessum hluta atvinnuleysisbótum sem þýðir að það er enn í virku ráðningasambandi við sinn atvinnurekanda,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ. Útlitið sé þó ekki gott. „Við sjáum það að spár og vísbendingar fyrir aprílmánuð líta ekki vel út og tölurnar sem við munum eiga von á að sjá þegar endanlegar atvinnuleysistölur fyrir apríl birtast er eitthvað sem við höfum aldrei sé hér áður í atvinnuleysistölum á Íslandi,“ sagði Henný. Hún greinir mikla stökkbreytingu á milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. „Atvinnuleysi jókst vissulega í kjölfar hrunsins en það tók lengri tíma og gerðist með allt öðrum hætti. Nú sjáum við risa stökk á milli mánaða sem er alveg án fordæma,“ sagði Henný. Hún á von á að eftir aprílmánuð fari að draga úr atvinnuleysi. „En það er alveg ljóst að atvinnuleysi hér verður hátt og mun hærra en við eigum að venjast út þetta ár og inn í það næsta,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06