Fimm Íslendingar komnir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2020 13:09 Már Kristjánsson er yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti fimm Íslendingar hafa verið útskrifaðir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og fengið þar með grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum um að þeir megi snúa aftur út í samfélagið. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Þar kemur jafnframt fram að smitsjúkdómadeild Landspítalans og sóttvarnalæknir hafi útfært skilgreiningar á því hvenær hægt sé að útskrifa fólk sem greinst hefur með veiruna. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er verið að vinna að því að gefa þær leiðbeiningar út opinberlega og verða þær birtar á vefsíðu embættisins þegar þær liggja fyrir. „Næstu daga munu fleiri útskrifast samkvæmt þessari skilgreiningu. En við erum að ráðleggja fólki að huga áfram vel að hreinlæti þrátt fyrir að hafa verið útskrifað,“ segir Már í samtali við RÚV. Aðspurður hvort hægt sé að segja að þetta fólk sé læknað af COVID-19 svarar hann játandi, það sé hægt að segja það. Alls hafa nú 224 greinst með kórónuveiruna hér á landi og eru meira en 2000 manns í sóttkví. Þá hafa meira en 2000 sýni verið tekin úr fólki en fyrsta tilfelli veirunnar greindist hér fyrir rúmum tveimur vikum eða þann 28. febrúar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Að minnsta kosti fimm Íslendingar hafa verið útskrifaðir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og fengið þar með grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum um að þeir megi snúa aftur út í samfélagið. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Þar kemur jafnframt fram að smitsjúkdómadeild Landspítalans og sóttvarnalæknir hafi útfært skilgreiningar á því hvenær hægt sé að útskrifa fólk sem greinst hefur með veiruna. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er verið að vinna að því að gefa þær leiðbeiningar út opinberlega og verða þær birtar á vefsíðu embættisins þegar þær liggja fyrir. „Næstu daga munu fleiri útskrifast samkvæmt þessari skilgreiningu. En við erum að ráðleggja fólki að huga áfram vel að hreinlæti þrátt fyrir að hafa verið útskrifað,“ segir Már í samtali við RÚV. Aðspurður hvort hægt sé að segja að þetta fólk sé læknað af COVID-19 svarar hann játandi, það sé hægt að segja það. Alls hafa nú 224 greinst með kórónuveiruna hér á landi og eru meira en 2000 manns í sóttkví. Þá hafa meira en 2000 sýni verið tekin úr fólki en fyrsta tilfelli veirunnar greindist hér fyrir rúmum tveimur vikum eða þann 28. febrúar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira