Aflýsa óvissustigi vegna jarðskjálfta á Norðurlandi Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 12:42 Skjálftanna í sumar og haust varð sérstaklega vart á Siglufirði. Vísir/Egill Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra aflýst óvissustigi vegna jarðskjálfta úti fyrir Norðurlandi. Óvissustigi var lýst yfir 20. júní síðastliðinn vegna jarðskjálftahrinu sem hófst um 20 kílómetrum norðaustan við Siglufjörð. Í tilkynningu frá almannavarnadeild segir að á fyrstu þremur vikum eftir að skjálftarnir hófust í júní hafi mælst yfir 13 þúsund jarðskjálftar með sjálfvirka staðsetningarkerfi Veðurstofunnar. Fram að miðjum október hafi reglulega orðið skjálftar yfir 4 að stærð og nokkrar hrinur víðar á Tjörnesbrotabeltinu. Veðurstofan „Skjálftavirkni á Tjörnesbrotabeltinu hefur verið nokkuð stöðug undanfarnar vikur. Síðustu tvær vikur hafa um 60 skjálftar mælst þar í hvorri vikunni. Síðast varð skjálfti þar yfir 3 að stærð þann 2. desember og þar áður 19. nóvember, báðir voru þeir 3,1 að stærð. Þann 6. október varð síðast skjálfti yfir 4 að stærð en honum fylgdi töluvert aukin virkni og nokkrir skjálftar á milli 3 og 4 að stærð. Þeir voru staðsettir norðan við Gjögurtá. Jarðskjálftavirknin undanfarna mánuði hefur aukist tímabundið af og til og því ekki útilokað að virknin taki sig aftur upp á næstunni þótt virkni síðustu vikur hafi verið stöðug. Almannavarnadeild áréttar að þrátt fyrir að óvissustigi sé aflýst, þá er Tjörnesbrotabeltið virkt skjálftasvæði og stórir jarðskjálftar geta komið með litlum fyrirvara. Því eru íbúar á þessu svæði hvattir til þess að huga reglulega að jarðskjálftavörnum og festa vel alla innanstokksmuni og ganga vel frá lausamunum sem geta valdið tjóni ef jarðskjálftar verða,“ segir í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um varnir og viðbúnað við jarðskjálfta má finna á vef almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Fjallabyggð Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavarnadeild segir að á fyrstu þremur vikum eftir að skjálftarnir hófust í júní hafi mælst yfir 13 þúsund jarðskjálftar með sjálfvirka staðsetningarkerfi Veðurstofunnar. Fram að miðjum október hafi reglulega orðið skjálftar yfir 4 að stærð og nokkrar hrinur víðar á Tjörnesbrotabeltinu. Veðurstofan „Skjálftavirkni á Tjörnesbrotabeltinu hefur verið nokkuð stöðug undanfarnar vikur. Síðustu tvær vikur hafa um 60 skjálftar mælst þar í hvorri vikunni. Síðast varð skjálfti þar yfir 3 að stærð þann 2. desember og þar áður 19. nóvember, báðir voru þeir 3,1 að stærð. Þann 6. október varð síðast skjálfti yfir 4 að stærð en honum fylgdi töluvert aukin virkni og nokkrir skjálftar á milli 3 og 4 að stærð. Þeir voru staðsettir norðan við Gjögurtá. Jarðskjálftavirknin undanfarna mánuði hefur aukist tímabundið af og til og því ekki útilokað að virknin taki sig aftur upp á næstunni þótt virkni síðustu vikur hafi verið stöðug. Almannavarnadeild áréttar að þrátt fyrir að óvissustigi sé aflýst, þá er Tjörnesbrotabeltið virkt skjálftasvæði og stórir jarðskjálftar geta komið með litlum fyrirvara. Því eru íbúar á þessu svæði hvattir til þess að huga reglulega að jarðskjálftavörnum og festa vel alla innanstokksmuni og ganga vel frá lausamunum sem geta valdið tjóni ef jarðskjálftar verða,“ segir í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um varnir og viðbúnað við jarðskjálfta má finna á vef almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.
Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Fjallabyggð Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira