Verstappen vann síðustu keppni ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 15:30 Verstappen var fremstur meðal jafningja í dag. EPA-EFE/Kamran Jebreili Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Kappakstur dagsins fór fram í Abu Dhabi og var sá síðasti á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var fyrir lifandi löngu búinn að tryggja sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á ferlinum. Þar með jafnaði Bretinn met Michael Schumacher. Tímabil Hamilton var merkilegt fyrir margar sakir en hann á nú metið yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1. Hann náði þó ekki að bæta við sigri í dag er Verstappen hjá Red Bull kom fyrstur í mark. Valtteri Bottas, samherji Hamilton, hjá Mercedes var í 2. sæti og Hamilton kom svo þar á eftir. „Miðað við síðustu tvær vikur er ég mjög ánægður með hvernig helgin fór. Kannski ekki jafn vel og við höfðum ætlað en við viljum óska Verstappen til hamingju,“ sagði Hamilton að kappakstrinum loknum. Var þetta tíundi sigur Verstappen í Formúlu 1. Win number for MA !The Dutchman takes his tenth victory in F1 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/Cwc2qBcyqO— Formula 1 (@F1) December 13, 2020 Formúla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Kappakstur dagsins fór fram í Abu Dhabi og var sá síðasti á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var fyrir lifandi löngu búinn að tryggja sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á ferlinum. Þar með jafnaði Bretinn met Michael Schumacher. Tímabil Hamilton var merkilegt fyrir margar sakir en hann á nú metið yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1. Hann náði þó ekki að bæta við sigri í dag er Verstappen hjá Red Bull kom fyrstur í mark. Valtteri Bottas, samherji Hamilton, hjá Mercedes var í 2. sæti og Hamilton kom svo þar á eftir. „Miðað við síðustu tvær vikur er ég mjög ánægður með hvernig helgin fór. Kannski ekki jafn vel og við höfðum ætlað en við viljum óska Verstappen til hamingju,“ sagði Hamilton að kappakstrinum loknum. Var þetta tíundi sigur Verstappen í Formúlu 1. Win number for MA !The Dutchman takes his tenth victory in F1 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/Cwc2qBcyqO— Formula 1 (@F1) December 13, 2020
Formúla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira