Margir enn atvinnulausir eftir fall WOW air Birgir Olgeirsson skrifar 12. desember 2020 20:30 Farþegaþota WOW Air á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Þeim sem glíma við langvarandi atvinnuleysi fer hratt fjölgandi hér á landi. Þeir sem misstu vinnuna við fall WOW air eru margir hverjir enn atvinnulausir. Atvinnuleysi mældist 10,6 prósent í nóvember og hefur aukist jafnt og þétt síðustu mánuði. Búast má við að það aukist í desember. Staðan er langverst á Suðurnesjum þar sem rúmur fimmtungur er atvinnulaus en höfuðborgarsvæðið og Suðurland koma þar á eftir. Atvinnuleysi er meira á meðal kvenna en karla en um 40 prósent atvinnuleitenda eru erlendir ríkisborgarar, þar af helmingur frá Póllandi. Athygli vekur að þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en tólf mánuði hefur fjölgað um nær 2.400 á milli ára. Atvinnulausum í 6 til 12 mánuði fjölgar um tæp 6.000. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir í samtali við fréttastofu að erfitt getur reynst fyrir þá sem hafa verið atvinnulausir lengi að komast aftur í vinnu. Er sá hópur í forgrunni hjá stofnuninni varðandi ráðgjöf og vinnumiðlun. Forstjórinn bendir á að þetta megi þó rekja til samdráttar sem átti sér stað í ferðaþjónustunni áður en kórónuveirufaraldurinn setti allt á hliðina. Er það rakið til falls flugfélagsins WOW Air í lok mars árið 2019 og eru margir sem höfðu vinnu vegna flugfélagsins enn atvinnulausir. WOW Air Vinnumarkaður Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Atvinnuleysi mældist 10,6 prósent í nóvember og hefur aukist jafnt og þétt síðustu mánuði. Búast má við að það aukist í desember. Staðan er langverst á Suðurnesjum þar sem rúmur fimmtungur er atvinnulaus en höfuðborgarsvæðið og Suðurland koma þar á eftir. Atvinnuleysi er meira á meðal kvenna en karla en um 40 prósent atvinnuleitenda eru erlendir ríkisborgarar, þar af helmingur frá Póllandi. Athygli vekur að þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en tólf mánuði hefur fjölgað um nær 2.400 á milli ára. Atvinnulausum í 6 til 12 mánuði fjölgar um tæp 6.000. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir í samtali við fréttastofu að erfitt getur reynst fyrir þá sem hafa verið atvinnulausir lengi að komast aftur í vinnu. Er sá hópur í forgrunni hjá stofnuninni varðandi ráðgjöf og vinnumiðlun. Forstjórinn bendir á að þetta megi þó rekja til samdráttar sem átti sér stað í ferðaþjónustunni áður en kórónuveirufaraldurinn setti allt á hliðina. Er það rakið til falls flugfélagsins WOW Air í lok mars árið 2019 og eru margir sem höfðu vinnu vegna flugfélagsins enn atvinnulausir.
WOW Air Vinnumarkaður Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira