Hestur og folald hafa náð einstöku sambandi í fyrsta dýraathvarfi landsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. desember 2020 19:30 „Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur," segir Valgerður. Fyrsta dýraathvarfið á Íslandi hefur verið sett á laggirnar en þar verður tekið á móti dýrum af öllum stærðum og gerðum. Hestur og folald sem hafa náð einstöku sambandi eru fyrstu dýrin í athvarfinu. Dýraathvarfið er hugarfóstur tuttugu manna hóps sem lætur sig velferð dýra varða. Hugmyndin kveiknaði árið 2016 en var hrundið af stað nú nýverið þegar senda átti hestinn Snæ í sláturhús. „Það eru dýr í neyð, bæði villt og tamin, af ýmsum ástæðum eins og með Snæ sem bara vildi ekki verða reiðhestur. Og þá enda hestar oftast bara í sláturhúsi þó þeir séu bara fullfrískir eins og hann, hann er mjög ljúfur og svolítill gæluhestur. Það þarf klárlega dýraathvarf á Íslandi eins og annars staðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, einn stofnenda dýraathvarfsins. Hópurinn hefur einnig skotið skjólshúsi yfir folaldið Líflukku.„Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur og þau urðu eiginlega svona lítil fjölskylda,“ segir hún. Athvarfið hefur verið nefnt Líflukka í höfuðið á folaldinu en unnið er að því að finna því varanlegt húsnæði. Þá er söfnun hafin og hægt er að kaupa gjafabréf til styrktar hestunum og athvarfinu. „Ég mæli með þessari gjöf fyrir dýravini, ef maður veit ekki hvað maður á að gefa dýravininum í jólagjöf,“ segir Valgerður. Frekari upplýsingar um dýraathvarfið Líflukku má finna á heimasíðu þess. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Dýraathvarfið er hugarfóstur tuttugu manna hóps sem lætur sig velferð dýra varða. Hugmyndin kveiknaði árið 2016 en var hrundið af stað nú nýverið þegar senda átti hestinn Snæ í sláturhús. „Það eru dýr í neyð, bæði villt og tamin, af ýmsum ástæðum eins og með Snæ sem bara vildi ekki verða reiðhestur. Og þá enda hestar oftast bara í sláturhúsi þó þeir séu bara fullfrískir eins og hann, hann er mjög ljúfur og svolítill gæluhestur. Það þarf klárlega dýraathvarf á Íslandi eins og annars staðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, einn stofnenda dýraathvarfsins. Hópurinn hefur einnig skotið skjólshúsi yfir folaldið Líflukku.„Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur og þau urðu eiginlega svona lítil fjölskylda,“ segir hún. Athvarfið hefur verið nefnt Líflukka í höfuðið á folaldinu en unnið er að því að finna því varanlegt húsnæði. Þá er söfnun hafin og hægt er að kaupa gjafabréf til styrktar hestunum og athvarfinu. „Ég mæli með þessari gjöf fyrir dýravini, ef maður veit ekki hvað maður á að gefa dýravininum í jólagjöf,“ segir Valgerður. Frekari upplýsingar um dýraathvarfið Líflukku má finna á heimasíðu þess.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira