Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 18:41 Sigrún Ósk og Logi Bergmann stýrðu útsendingunni í skemmtiþættinum Látum jólin ganga. Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.” Jól Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.”
Jól Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira