Búið að sparka þjálfara Birkis og Hólmberts hjá Brescia Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 22:31 Birkir Bjarnason fær ef til vill fleiri tækifæri hjá nýjum þjálfara. VÍSIR/GETTY Brescia, lið Birkis Bjarnasonar og Hólmberts Arons Friðjónssonar í ítölsku B-deildinni, hefur ákveðið að reka þjálfara sinn, Diego López. Entist hann aðeins tvö mánuði í starfi. Úrúgvæinn López tók við starfi þjálfara Brescia fyrir yfirstandi tímabil eftir að liðið féll úr Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð. Gengi félagsins hefur verið dapurt undanfarið og er liðið sem stendur í 14. sæti deildarinnar eftir þrjá tapleiki í röð. Er liðið með níu stig að loknum níu leikjum, aðeins tveimur stigum frá fallsæti og fimm stigum frá sæti í umspilinu sem gefa sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Brescia, esonero per Diego Lopez: Dionigi sarà il nuovo allenatorehttps://t.co/mzdAljsOYf— skysport (@SkySport) December 7, 2020 Það ætti ekki að koma á óvart að López hafi því verið sagt upp störfum í dag þar sem Massimo Cellino, eigandi liðsins, er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði þegar kemur að knattspyrnusjórum. Hólmbert Aron hefur verið meiddur síðan hann gekk í raðir Brescia og því ekki enn leikið fyrir félagið. Birkir Bjarnason var ekki í náðinni hjá López og hefur aðeins komið við sögu í tveimur af þeim níum leikjum sem félagð hefur leikið til þessa. Talið er Davide Dionigi, þjálfari Ascoli - sem situr í botnsæti B-deildarinnar, verði næsti þjálfari Brescia. Fótbolti Ítalía Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Úrúgvæinn López tók við starfi þjálfara Brescia fyrir yfirstandi tímabil eftir að liðið féll úr Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð. Gengi félagsins hefur verið dapurt undanfarið og er liðið sem stendur í 14. sæti deildarinnar eftir þrjá tapleiki í röð. Er liðið með níu stig að loknum níu leikjum, aðeins tveimur stigum frá fallsæti og fimm stigum frá sæti í umspilinu sem gefa sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Brescia, esonero per Diego Lopez: Dionigi sarà il nuovo allenatorehttps://t.co/mzdAljsOYf— skysport (@SkySport) December 7, 2020 Það ætti ekki að koma á óvart að López hafi því verið sagt upp störfum í dag þar sem Massimo Cellino, eigandi liðsins, er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði þegar kemur að knattspyrnusjórum. Hólmbert Aron hefur verið meiddur síðan hann gekk í raðir Brescia og því ekki enn leikið fyrir félagið. Birkir Bjarnason var ekki í náðinni hjá López og hefur aðeins komið við sögu í tveimur af þeim níum leikjum sem félagð hefur leikið til þessa. Talið er Davide Dionigi, þjálfari Ascoli - sem situr í botnsæti B-deildarinnar, verði næsti þjálfari Brescia.
Fótbolti Ítalía Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira