Vill að ríkissaksóknari bregðist við dómi MDE Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. desember 2020 19:01 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir boltann hjá íslenskum stjórnvöldum. Vísir/Rakel Ósk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður vill að ríkissaksóknari taki til skoðunar dóma sem komu til kasta fjögurra dómara við Landsrétt í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu um að þeir hefðu verið ólöglega skipaðir. Hann gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda og þá afstöðu að niðurstaðan hafi ekki áhrif á mál sem þegar hafi fallið. „Þessi viðbrögð fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra ganga einfaldlega ekki upp. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það er fjöldi fangelsisdóma þar sem menn hafa verið dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi en eiga eftir að afplána, og það er ljóst að það stendur uppi á íslenska ríkið á grundvelli þjóðréttarlegra skuldbindinga íslenska ríkisins að grípa til einhverra aðgerða,“ segir Vilhjálmur. Líkt og fram hefur komið staðfesti yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu dóm þess efnis að Landsréttur hefði verið ólöglega skipaður, eftir að þáverandi dómsmálaráðherra færði fjóra dómara á lista hæfnisnefndar. Vilhjálmur fór með málið fyrir hönd skjólstæðings síns, sem hafði verið dæmdur fyrir umferðarlagabrot, fyrir MDE. „Ég myndi telja eðlilegt að ríkissaksóknari færi yfir þessi mál. Þessi 85 sakamál sem þessir fjórir dómarar komu að áður en dómur undirdeildarinnar gekk 12. mars 2019 og legði einfaldlega mat á það og skoðaði það hvaða dómar þarna eru óafplánaðir og myndi gera kröfu um endurupptöku á þeim til hins nýja endurupptökudómstóls.“ Hann segir mál sem dómararnir fjórir hafa dæmt í öll vera í uppnámi, þó stjórnvöld séu því ósammála, enda bíði tólf sambærileg mál meðferðar hjá Mannréttindadómstólnum, náist ekki sátt um málalyktir. „Ég tel að slíkur dómur sé ófullnustuhæfur og þess vegna sé boltinn hjá íslenska ríkinu og að það þurfi að grípa til aðgerða." Mannréttindadómstóll Evrópu Dómsmál Landsréttarmálið Tengdar fréttir Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22 Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20 Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
„Þessi viðbrögð fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra ganga einfaldlega ekki upp. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það er fjöldi fangelsisdóma þar sem menn hafa verið dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi en eiga eftir að afplána, og það er ljóst að það stendur uppi á íslenska ríkið á grundvelli þjóðréttarlegra skuldbindinga íslenska ríkisins að grípa til einhverra aðgerða,“ segir Vilhjálmur. Líkt og fram hefur komið staðfesti yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu dóm þess efnis að Landsréttur hefði verið ólöglega skipaður, eftir að þáverandi dómsmálaráðherra færði fjóra dómara á lista hæfnisnefndar. Vilhjálmur fór með málið fyrir hönd skjólstæðings síns, sem hafði verið dæmdur fyrir umferðarlagabrot, fyrir MDE. „Ég myndi telja eðlilegt að ríkissaksóknari færi yfir þessi mál. Þessi 85 sakamál sem þessir fjórir dómarar komu að áður en dómur undirdeildarinnar gekk 12. mars 2019 og legði einfaldlega mat á það og skoðaði það hvaða dómar þarna eru óafplánaðir og myndi gera kröfu um endurupptöku á þeim til hins nýja endurupptökudómstóls.“ Hann segir mál sem dómararnir fjórir hafa dæmt í öll vera í uppnámi, þó stjórnvöld séu því ósammála, enda bíði tólf sambærileg mál meðferðar hjá Mannréttindadómstólnum, náist ekki sátt um málalyktir. „Ég tel að slíkur dómur sé ófullnustuhæfur og þess vegna sé boltinn hjá íslenska ríkinu og að það þurfi að grípa til aðgerða."
Mannréttindadómstóll Evrópu Dómsmál Landsréttarmálið Tengdar fréttir Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22 Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20 Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22
Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20
Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14