Gæti stefnt í óefni dragist ástandið á langinn Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2020 16:09 Andrés Magnússon er framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Visir/Baldur Hrafnkell/Vilhelm Jólaverslunin er komin af stað og er það mat Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, að síðustu ár hafi fólk farið að huga að jólainnkaupunum sífellt fyrr. Hann segir að fjöldatakmarkanir sem sóttvarnayfirvöld hafa sett ráði því, að fólk vilji hafa tímann fyrir sér og forðast langar biðraðir. Það gæti þó stefnt í óefni hjá fyrirtækjum ef ástandinu linnir ekki brátt. Andrés segir að jólaverslunin hafi verið að síga upp á við síðustu daga og vikur og að heimsfaraldurinn hafi þau áhrif á kauphegðun landans, að æ fleiri notist við netið þegar kaupa skuli inn. Sömuleiðis séu stórir alþjóðlegir kaupdagar – dagur einhleypra, svartur föstudagur og rafrænn mánudagur – allir í nóvember sem þýði að sífellt stærri hluti jólaverslunarinnar hefjist fyrr. Stefnir í biðraðir Andrés segir að svo virðist sem að þróunin hafi haldið áfram í ár. „Ég hef það mjög á tilfinningunni að hún sé það. Fólk greinilega undirbýr sig betur og ástæðan er einkum og sér í lagi sú að þessar fjöldatakmarkanir sem sóttvarnayfirvöld hafa sett, þær hafa þau áhrif að fólk vill hafa tímann fyrir sér. Vill ekki bíða í biðröðum sem óneitanlega stefni í að verði langar ef þessu ástandi linnir ekki. Það er þó einmitt það sem við höfum helst áhyggjur af í sambandi við þessar komandi vikur - þetta er náttúrulega langmikilvægasti tíminn hjá langflestum verslunarfyrirtækjum - að ef sóttvarnayfirvöld slaka ekki á þessum fjöldatakmörkunum sem eru við lýði núna, þá hika ég ekki við að segja að það stefnir í óefni í desember,“ segir Andrés. Verslun Jól Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Jólaverslunin er komin af stað og er það mat Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, að síðustu ár hafi fólk farið að huga að jólainnkaupunum sífellt fyrr. Hann segir að fjöldatakmarkanir sem sóttvarnayfirvöld hafa sett ráði því, að fólk vilji hafa tímann fyrir sér og forðast langar biðraðir. Það gæti þó stefnt í óefni hjá fyrirtækjum ef ástandinu linnir ekki brátt. Andrés segir að jólaverslunin hafi verið að síga upp á við síðustu daga og vikur og að heimsfaraldurinn hafi þau áhrif á kauphegðun landans, að æ fleiri notist við netið þegar kaupa skuli inn. Sömuleiðis séu stórir alþjóðlegir kaupdagar – dagur einhleypra, svartur föstudagur og rafrænn mánudagur – allir í nóvember sem þýði að sífellt stærri hluti jólaverslunarinnar hefjist fyrr. Stefnir í biðraðir Andrés segir að svo virðist sem að þróunin hafi haldið áfram í ár. „Ég hef það mjög á tilfinningunni að hún sé það. Fólk greinilega undirbýr sig betur og ástæðan er einkum og sér í lagi sú að þessar fjöldatakmarkanir sem sóttvarnayfirvöld hafa sett, þær hafa þau áhrif að fólk vill hafa tímann fyrir sér. Vill ekki bíða í biðröðum sem óneitanlega stefni í að verði langar ef þessu ástandi linnir ekki. Það er þó einmitt það sem við höfum helst áhyggjur af í sambandi við þessar komandi vikur - þetta er náttúrulega langmikilvægasti tíminn hjá langflestum verslunarfyrirtækjum - að ef sóttvarnayfirvöld slaka ekki á þessum fjöldatakmörkunum sem eru við lýði núna, þá hika ég ekki við að segja að það stefnir í óefni í desember,“ segir Andrés.
Verslun Jól Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira