Nýr Landspítali og spilling í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 22. nóvember 2020 16:31 Nýr Landspítali mun valda byltingu í íslenskum heilbrigðismálum en þar verður þó engin langlegudeild fyrir aldraða. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri bygginigar nýja spítalans mætir í Víglínuna ásamt Ólínu Þorvarðardóttur sem ræðir spillingu í íslensku þjóðfélagi í tilefni útkomu bókar hennar um sama efni. Gunnar Svavarsson segir nýja Landspítalann verða tilbúinn árið 2026.Stöð 2/Einar Hús meðferðarkjarna Landspítalans verður ein stærsta bygging landsins en uppsteypa á henni hefst á næstu vikum og mun taka þrjú ár. Spítalinn mun sameina starfsemi sem í dag fer fram á ótal stöðum og létta undir með starfsemi sem áfram mun fara fram utan spítalans. Spegill fyrir skuggabaldur er nafn bókar Ólínu þar sem hún beitir aðferðum þjóðfræðinnar og blaðamennskunar við að rýna í spillingu í íslensku samfélagi áratugi aftur í tímann. En eina leiðin til að losna við skuggabaldur, sem almennt leiðir af sér illindi og ófögnuð, er að bregða fyrir hann spegli til að hann sjái eigin ásýnd. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Dr. í þjóðfræði segir spillingu þrífast víða í íslensku samfélagi.Stöð 2/Einar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Víglínan Landspítalinn Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Nýr Landspítali mun valda byltingu í íslenskum heilbrigðismálum en þar verður þó engin langlegudeild fyrir aldraða. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri bygginigar nýja spítalans mætir í Víglínuna ásamt Ólínu Þorvarðardóttur sem ræðir spillingu í íslensku þjóðfélagi í tilefni útkomu bókar hennar um sama efni. Gunnar Svavarsson segir nýja Landspítalann verða tilbúinn árið 2026.Stöð 2/Einar Hús meðferðarkjarna Landspítalans verður ein stærsta bygging landsins en uppsteypa á henni hefst á næstu vikum og mun taka þrjú ár. Spítalinn mun sameina starfsemi sem í dag fer fram á ótal stöðum og létta undir með starfsemi sem áfram mun fara fram utan spítalans. Spegill fyrir skuggabaldur er nafn bókar Ólínu þar sem hún beitir aðferðum þjóðfræðinnar og blaðamennskunar við að rýna í spillingu í íslensku samfélagi áratugi aftur í tímann. En eina leiðin til að losna við skuggabaldur, sem almennt leiðir af sér illindi og ófögnuð, er að bregða fyrir hann spegli til að hann sjái eigin ásýnd. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Dr. í þjóðfræði segir spillingu þrífast víða í íslensku samfélagi.Stöð 2/Einar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Víglínan Landspítalinn Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira