Talíbanar firra sig ábyrgð á mannskæðri árás Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2020 10:28 Eins og sjá má ollu árásirnar talsverðri eyðileggingu. Haroon Sabawoon/Anadolu Agency via Getty Minnst átta létust og 30 særðust eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistan. Stutt er í að fulltrúar Bandaríkjastjórnar og Talíbana haldi friðarviðræður, en Talíbanar hafna því að bara ábyrgð á árásinni. Breska ríkisútvarpið hefur eftir innanríkisráðuneyti Afganistan að um 20 skeytum hafi verið skotið inn í íbúðarhverfi úr tveimur bílum í morgun. Talsverðar skemmdir urðu á þó nokkrum byggingum og bílum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun síðar í dag funda með fulltrúum Talíbana í Doha, höfuðborg Katar, með það fyrir augum að ná árangri í yfirstandandi friðarviðræðum. Fyrr í þessari viku tilkynnti stjórn Donalds Trumps, fráfarandi Bandaríkjaforseta, um að kalla ætti 2.000 bandaríska hermenn heim frá Afganistan fyrri miðjan janúar. Ákvörðunin hefur verið gagnrýnd þar sem sérfræðingar hafa áhyggjur af því að takmörkuð viðvera bandaríska hersins í Afganistan myndi draga úr getu þarlendra stjórnvalda til að verjast uppgangi Talíbana og annarra herskárra sveita á svæðinu. Eldflaugarnar lentu í mið- og norðurhluta Kabúl, meðal annars nálægt svæði sem hýsir sendiráð og alþjóðleg fyrirtæki. Samkvæmt tilkynningu frá íranska sendiráðinu urðu skemmdir á húsnæði þess, en engan sakaði. Í yfirlýsingu höfnuðu Talíbanar því að bera ábyrgð á árásinni og sögðust ekki „skjóta blint á opinbera staði.“ BBC greinir frá því að hópur tengdur Íslamska ríkinu, eða ISIS, beri ábyrgð á tveimur árásum í Kabúl á síðustu vikum, þar sem hátt í 50 létu lífið. Afganistan Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Minnst átta létust og 30 særðust eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistan. Stutt er í að fulltrúar Bandaríkjastjórnar og Talíbana haldi friðarviðræður, en Talíbanar hafna því að bara ábyrgð á árásinni. Breska ríkisútvarpið hefur eftir innanríkisráðuneyti Afganistan að um 20 skeytum hafi verið skotið inn í íbúðarhverfi úr tveimur bílum í morgun. Talsverðar skemmdir urðu á þó nokkrum byggingum og bílum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun síðar í dag funda með fulltrúum Talíbana í Doha, höfuðborg Katar, með það fyrir augum að ná árangri í yfirstandandi friðarviðræðum. Fyrr í þessari viku tilkynnti stjórn Donalds Trumps, fráfarandi Bandaríkjaforseta, um að kalla ætti 2.000 bandaríska hermenn heim frá Afganistan fyrri miðjan janúar. Ákvörðunin hefur verið gagnrýnd þar sem sérfræðingar hafa áhyggjur af því að takmörkuð viðvera bandaríska hersins í Afganistan myndi draga úr getu þarlendra stjórnvalda til að verjast uppgangi Talíbana og annarra herskárra sveita á svæðinu. Eldflaugarnar lentu í mið- og norðurhluta Kabúl, meðal annars nálægt svæði sem hýsir sendiráð og alþjóðleg fyrirtæki. Samkvæmt tilkynningu frá íranska sendiráðinu urðu skemmdir á húsnæði þess, en engan sakaði. Í yfirlýsingu höfnuðu Talíbanar því að bera ábyrgð á árásinni og sögðust ekki „skjóta blint á opinbera staði.“ BBC greinir frá því að hópur tengdur Íslamska ríkinu, eða ISIS, beri ábyrgð á tveimur árásum í Kabúl á síðustu vikum, þar sem hátt í 50 létu lífið.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira