„Þarf ekki verðlaunapening til að átta mig á því hvort ég hafi staðið mig vel eða ekki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2020 09:01 Már Gunnarsson vill að breytingar verði gerðar á mótafyrirkomulagi hjá Íþróttasambandi fatlaðra. stöð 2 Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðning ÍF en segir að eitt og annað megi laga hjá sambandinu. „Íþróttasamband fatlaðra er stofnun sem ég er mjög þakklátur fyrir að hafa. Þau gera íþróttir fatlaðra mögulegar á Íslandi en síðan spyr maður sig af hverju heitir þetta Íþróttasamband fatlaðra? Er ekki einhver stimpill í því? Ég væri til í að sjá því breytt. Það eru ákveðin atriði sem mér finnst þurfa að laga og ákveðin atriði sem mér finnst gamaldags,“ sagði Már. Hann nefnir að í sundi séu fjórtán fötlunarflokkar og á Íslandsmótum séu oft mjög fáir að keppa í hverjum flokki, stundum ekki nema einn. „Ég er stundum að keppa við sjálfan mig og ég þoli ekki að þegar það er verið að veita verðlaun fyrir 1. sæti þegar það eru kannski bara einn eða tveir að keppa,“ sagði Már. „Í Evrópu, þegar það eru ekki nógu margir til að fylla upp í riðlanna er bara stigagjöf og sá sem kemst næst heimsmetinu í sínum flokki hann vinnur. Það er eitthvað sem ætti að gera hér. Þegar verið er að lesa upp verðlaunahafa og ég er kannski bara einn á pallinum mér finnst það ekki gott og mjög hallærislegt. Ég þarf ekki verðlaunapening til að átta mig á því hvort ég hafi staðið mig vel eða ekki. Verðlaunapeningur á ekki að vera alltof sjálfsagður.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Lífið utan leiksins - Már Gunnarsson Sund Lífið utan leiksins Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Sjá meira
Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðning ÍF en segir að eitt og annað megi laga hjá sambandinu. „Íþróttasamband fatlaðra er stofnun sem ég er mjög þakklátur fyrir að hafa. Þau gera íþróttir fatlaðra mögulegar á Íslandi en síðan spyr maður sig af hverju heitir þetta Íþróttasamband fatlaðra? Er ekki einhver stimpill í því? Ég væri til í að sjá því breytt. Það eru ákveðin atriði sem mér finnst þurfa að laga og ákveðin atriði sem mér finnst gamaldags,“ sagði Már. Hann nefnir að í sundi séu fjórtán fötlunarflokkar og á Íslandsmótum séu oft mjög fáir að keppa í hverjum flokki, stundum ekki nema einn. „Ég er stundum að keppa við sjálfan mig og ég þoli ekki að þegar það er verið að veita verðlaun fyrir 1. sæti þegar það eru kannski bara einn eða tveir að keppa,“ sagði Már. „Í Evrópu, þegar það eru ekki nógu margir til að fylla upp í riðlanna er bara stigagjöf og sá sem kemst næst heimsmetinu í sínum flokki hann vinnur. Það er eitthvað sem ætti að gera hér. Þegar verið er að lesa upp verðlaunahafa og ég er kannski bara einn á pallinum mér finnst það ekki gott og mjög hallærislegt. Ég þarf ekki verðlaunapening til að átta mig á því hvort ég hafi staðið mig vel eða ekki. Verðlaunapeningur á ekki að vera alltof sjálfsagður.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Lífið utan leiksins - Már Gunnarsson
Sund Lífið utan leiksins Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Sjá meira