Orðinn sá leikjahæsti í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 09:45 Ramos að gefa í skyn að hann sé saklaus að vanda er hann berst við Breel Embolo um knöttinn í leik gærdagsins. Harry Langer/Getty Images Sergio Ramos, miðvörður spænska landsliðsins í fótbolta og stórveldisins Real Madrid, er leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Metið sló hann í gær er Spánn gerði 1-1 jafntefli við Sviss í Þjóðadeilinni. Ramos spilaði sinn 177. landsleik í gærkvöld og tók þar með fram úr ítalska markverðinum og goðsögninni Gianluigi Buffon. Ramos ætlaði svo sannarlega að fullkomna augnablikið í gærkvöld með því að skora. Spánverjar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og Ramos tók þær báðar. Í bæði skiptin varði Yann Sommer, markvörður Sviss, spyrnur Ramos og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fyrir leikinn í gær hafði Ramos skorað úr 25 vítaspyrnum í röð. Sergio Ramos misses penalties against Switzerland. He converted 25 straight before today pic.twitter.com/UERXscXve7— B/R Football (@brfootball) November 14, 2020 Spánverjar mæta Þjóðvrjum þann 17. nóvember í hreinum úrslitaleik um sigur í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar. Með sigri í þeim leik ætti hinn 34 ára gamli Ramos möguleika á að bæta enn einum titlinum á ferilskrán. Ásamt þeim fjölda titla sem hann hefur unnið með félagsliði sínu þá var hann stór hluti af gullaldarliði Spánar sem vann Evrópumótin 2008 og 2012 ásamt því að vinna HM 2010. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Spánn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sergio Ramos, miðvörður spænska landsliðsins í fótbolta og stórveldisins Real Madrid, er leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Metið sló hann í gær er Spánn gerði 1-1 jafntefli við Sviss í Þjóðadeilinni. Ramos spilaði sinn 177. landsleik í gærkvöld og tók þar með fram úr ítalska markverðinum og goðsögninni Gianluigi Buffon. Ramos ætlaði svo sannarlega að fullkomna augnablikið í gærkvöld með því að skora. Spánverjar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og Ramos tók þær báðar. Í bæði skiptin varði Yann Sommer, markvörður Sviss, spyrnur Ramos og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fyrir leikinn í gær hafði Ramos skorað úr 25 vítaspyrnum í röð. Sergio Ramos misses penalties against Switzerland. He converted 25 straight before today pic.twitter.com/UERXscXve7— B/R Football (@brfootball) November 14, 2020 Spánverjar mæta Þjóðvrjum þann 17. nóvember í hreinum úrslitaleik um sigur í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar. Með sigri í þeim leik ætti hinn 34 ára gamli Ramos möguleika á að bæta enn einum titlinum á ferilskrán. Ásamt þeim fjölda titla sem hann hefur unnið með félagsliði sínu þá var hann stór hluti af gullaldarliði Spánar sem vann Evrópumótin 2008 og 2012 ásamt því að vinna HM 2010.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Spánn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira