Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2020 14:27 Trump er ekki kominn alla leið í endurkjör og á enn eftir að telja milljónir atkvæða í Bandaríkjunum. vísir/getty Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Fjölmiðlar um heim allan greina frá því að veðmálið hafi verið það stærsta í tengslum við forsetakosningarnar. Ef Trump fer með sigur af hólmi mun maðurinn fara heim með 15 milljónir dollara eða því sem samsvarar 2,1 milljarð íslenskra króna. Fjölmargir græddu mikið í forsetakosningunum árið 2016 þegar Trump vann nokkuð óvænt og var því veðjað töluvert á kosningarnar í ár. Niðurstaðan liggur aftur á móti ekki enn fyrir og gætu liðið nokkrir daga og jafnvel vikur þar til að næsti forseti Bandaríkjanna verður formlega kjörinn. Síðustu klukkutímana í nótt veðjaði 71% af þeim einstaklingum sem ætluðu sér að græða á kosningunum á Donald Trump. Stuðulinn á hann lækkaði því umtalsvert en Bretinn náði inn á góðum tíma, á undan mörgum. Spurning hvort hann græði á Trump, eða ekki. Þeir Joe Biden og Donald Trump berjast um það að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjárhættuspil Bretland Bandaríkin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Fjölmiðlar um heim allan greina frá því að veðmálið hafi verið það stærsta í tengslum við forsetakosningarnar. Ef Trump fer með sigur af hólmi mun maðurinn fara heim með 15 milljónir dollara eða því sem samsvarar 2,1 milljarð íslenskra króna. Fjölmargir græddu mikið í forsetakosningunum árið 2016 þegar Trump vann nokkuð óvænt og var því veðjað töluvert á kosningarnar í ár. Niðurstaðan liggur aftur á móti ekki enn fyrir og gætu liðið nokkrir daga og jafnvel vikur þar til að næsti forseti Bandaríkjanna verður formlega kjörinn. Síðustu klukkutímana í nótt veðjaði 71% af þeim einstaklingum sem ætluðu sér að græða á kosningunum á Donald Trump. Stuðulinn á hann lækkaði því umtalsvert en Bretinn náði inn á góðum tíma, á undan mörgum. Spurning hvort hann græði á Trump, eða ekki. Þeir Joe Biden og Donald Trump berjast um það að verða næsti forseti Bandaríkjanna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjárhættuspil Bretland Bandaríkin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira