Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 17:25 Katrín og Tia börðust um fyrsta sætið í sjöttu greininni á heimsleikunum. YOTUUBE CROSSFIT GAMES Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Katrín Tanja var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en Tia-Clair Toomey var með 75 stiga forystu á Haley Adams og Katrín var síðan 35 stigum á eftir henni. Katrín Tanja og Tia-Clair voru í sérflokki í sjöttu greinunni og börðust þær um toppsætið allt fram á síðustu sekúndu. Katrín Tanja kom í mark á 3:37,03, fjórum sekúndum á eftir Tia-Clair Toomey sem kom fyrst í mark. Brooke Wells var í þriðja sætinu á 3:51,05, Kari Pearce í fjórða á 4:13,36 og Haley Adams kom síðust í mark á 4:21,20. Tia er áfram í toppsætinu en hún er í algjörum sérflokki. Hún er með 470 stig en Katrín Tanja er í öðru sætinu með 335 stig samanlagt. Í þriðja sætinu er Haley með 310 stig. Kari Pearce er í fjórða sætinu með 290 stig og svo er Brooke Weels fimmta og sú síðust með 275 stig. CrossFit Tengdar fréttir Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45 Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26 Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23 Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Katrín Tanja var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en Tia-Clair Toomey var með 75 stiga forystu á Haley Adams og Katrín var síðan 35 stigum á eftir henni. Katrín Tanja og Tia-Clair voru í sérflokki í sjöttu greinunni og börðust þær um toppsætið allt fram á síðustu sekúndu. Katrín Tanja kom í mark á 3:37,03, fjórum sekúndum á eftir Tia-Clair Toomey sem kom fyrst í mark. Brooke Wells var í þriðja sætinu á 3:51,05, Kari Pearce í fjórða á 4:13,36 og Haley Adams kom síðust í mark á 4:21,20. Tia er áfram í toppsætinu en hún er í algjörum sérflokki. Hún er með 470 stig en Katrín Tanja er í öðru sætinu með 335 stig samanlagt. Í þriðja sætinu er Haley með 310 stig. Kari Pearce er í fjórða sætinu með 290 stig og svo er Brooke Weels fimmta og sú síðust með 275 stig.
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45 Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26 Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23 Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45
Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26
Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23
Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12