Dauðsföll í Evrópu komin yfir 250.000 Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2020 12:38 Vegfarendur með grímur í Brussel í Belgíu. Landið hefur orðið einna verst Evrópulanda úti í faraldrinum. Vísir/EPA Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag og varð álfan þar með annar heimshlutinn til að fara yfir þann þröskuld. Metfjöldi nýrra smita hefur greinst í Evrópu undanfarnar tvær vikur. Met yfir fjölda daglegra smita voru slegin í mörgum löndum Suður-Evrópu í vikunni og fór heildarfjöldi nýsmitaðra á einum degi í álfunni allri í fyrsta skipti yfir 200.000 á fimmtudag. Mörg ríki hafa brugðist við með hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Um fimmtungur allra dauðsfalla í kórónuveirufaraldrinum til þess hefur verið í Evrópu samkvæmt talningu Reuters-fréttastofunnar. Rómanska Ameríka var fyrsta landsvæðið sem fór yfir 250.000 dauðsföll en einnig stefnir í að Bandaríkin nái þeim fjölda á næstu vikum eða mánuðum. Þar hafa aldrei greinst fleiri ný smit á einum degi en í gær. Mest hefur mannfallið verið í Bretlandi, Ítalíu, Frakklandi, Rússlandi, Belgíu og Spáni eða tvö af hverjum þremur dauðsföllum í faraldrinum í álfunni. Í heildina hafa um átta milljónir manna smitast af veirunni í Evrópu. Ástandið er einn verst í Rússlandi þessa dagana þar sem um 250 manns láta lífið á hverjum degi. Þar á eftir koma Bretland og Frakkland með rúmlega 140 dauðsföll á dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Ítalía Spánn Belgía Tengdar fréttir Ný smit í Bandaríkjunum aldrei fleiri Fleiri en 83.000 manns greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær og hafa þeir aldrei verið jafnmargir frá upphafi faraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna segir að innlögnum á sjúkrahús fari fjölgandi en að dánartíðni fari lækkandi vegna betri umönnunar. 24. október 2020 07:49 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag og varð álfan þar með annar heimshlutinn til að fara yfir þann þröskuld. Metfjöldi nýrra smita hefur greinst í Evrópu undanfarnar tvær vikur. Met yfir fjölda daglegra smita voru slegin í mörgum löndum Suður-Evrópu í vikunni og fór heildarfjöldi nýsmitaðra á einum degi í álfunni allri í fyrsta skipti yfir 200.000 á fimmtudag. Mörg ríki hafa brugðist við með hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Um fimmtungur allra dauðsfalla í kórónuveirufaraldrinum til þess hefur verið í Evrópu samkvæmt talningu Reuters-fréttastofunnar. Rómanska Ameríka var fyrsta landsvæðið sem fór yfir 250.000 dauðsföll en einnig stefnir í að Bandaríkin nái þeim fjölda á næstu vikum eða mánuðum. Þar hafa aldrei greinst fleiri ný smit á einum degi en í gær. Mest hefur mannfallið verið í Bretlandi, Ítalíu, Frakklandi, Rússlandi, Belgíu og Spáni eða tvö af hverjum þremur dauðsföllum í faraldrinum í álfunni. Í heildina hafa um átta milljónir manna smitast af veirunni í Evrópu. Ástandið er einn verst í Rússlandi þessa dagana þar sem um 250 manns láta lífið á hverjum degi. Þar á eftir koma Bretland og Frakkland með rúmlega 140 dauðsföll á dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Ítalía Spánn Belgía Tengdar fréttir Ný smit í Bandaríkjunum aldrei fleiri Fleiri en 83.000 manns greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær og hafa þeir aldrei verið jafnmargir frá upphafi faraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna segir að innlögnum á sjúkrahús fari fjölgandi en að dánartíðni fari lækkandi vegna betri umönnunar. 24. október 2020 07:49 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Ný smit í Bandaríkjunum aldrei fleiri Fleiri en 83.000 manns greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær og hafa þeir aldrei verið jafnmargir frá upphafi faraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna segir að innlögnum á sjúkrahús fari fjölgandi en að dánartíðni fari lækkandi vegna betri umönnunar. 24. október 2020 07:49